Goðasteinn - 01.09.1969, Side 78

Goðasteinn - 01.09.1969, Side 78
íellsstað. Undir Jökli (= Snæfellsjökli, 195. bls.) vantar í nafna- skrá. Steinar undir Eyjafjöllum (179. bls.) eru taldir vera Stein- ar í Suðursvcit og vantar því í nafnaskrá. Eystri-Skóga undir Eyjafjöllum (137. bls.) vantar í nafnaskrá. Mjög lítið er gert að því að leita vitneskju um fólk eða staði út fyrir handrit Torfhildar. Guðný Einarsdóttir, sögukona Torf- hildar (162. og 164. bls.), var föðursystir hcnnar, kona Þorstcins Sigurðssonar smiðs í Borgarhöfn. Jón prcstur á Borg (139. bls.) er síra Jón Bcrgsson. Mekkíná, „skyggn kona á Austurlandi“, (153. og 154. bls.) cr Mekkíná Ólafsdóttir, alþekkt kona úr þjóðsögum. Sigfús frá Húsey (167. og 173. bls.) var Pálsson. Aftast í bókinni er skrá um atriðisorð eftir Finn Sigmundsson. Sú skrá er prýðilega unnin og góður lykill að efni bókarinnar. Letur er gott. Þeir, sem að þjóðsögunum standa, eiga þakkir skild- ar fyrir að hafa komið þeim á framfæri. í ritdómi eftir Gunnar Sveinsson, cr birtist í Skírni 1963, skömmu cftir útkomu þjóðsagnanna, er ekkert bent á þessar mis- fellur, og þótti mér því þörf á að koma ofangreindum leiðrétt- ingum á framfæri, þó seint sé. Einar Guðmundsson 76 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.