Goðasteinn - 01.09.1969, Side 82

Goðasteinn - 01.09.1969, Side 82
Þórður Tómasson: Minning Jóns á Lækjarbotnum Jón Árnason óðalsbóndi á Lækjarbotnum í Landsvcit gekk á hina ókunnu götu allra lýða 27. des. 1968. Um hann á við hið gamal- kveðna: „Eftir lifir minning mæt, þó maðurinn deyi.“ Ritið Goða- steinn hcfur sérstaka ástæðu til að minnast Jóns, svo oft gladdi hann það með góðu efni. Jón var fæddur í Osgröf á Landi 20. júlí 1881, sonur Árna Kollins Jónssonar og konu hans, Þórunnar Guðlaugsdóttur frá Hellum, er síðar bjuggu að Látalæti (nú Múla) til dauðadags. Árni var sonur stórbóndans Jóns Árnasonar i Skarði og konu hans, Guðrúnar Kolbeinsdóttur, sem átti að afa merkisbóndann hagorða, Eirík Vigfússon á Reykjum á Skeiðum. Synir Árna og Þórunnar voru öllum Sunnlendingum að góðu kunnir. Nú er aðeins einn þeirra á lífi, Ingvar bóndi á Bjalla í Landsveit. Jón á Lækjarbotnum átti sína glöðu æskudaga hjá umhyggju- 80 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.