Goðasteinn - 01.09.1969, Side 91

Goðasteinn - 01.09.1969, Side 91
Bibiíunnar boðorð þung býðstu til að læra, þótt til þess sértu alltof ung, elsku barnið kæra. Bæn Ég bið þig Kristur kæri um kærleik í hjarta mitt. Lýs þú mér svo ég læri lifandi orðið þitt. EUin Áður var ég frár á fæti og fljótur að hlaupa um hagana. En nú er ellin setzt í sæti, ég silast við að drag’ hana. Goðasteinn 39

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.