Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 92

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 92
1 Raddip lesenda Vestur á Bíldudal býr heiðurskonan frú Guðriður Þorleifsdóttir frá Hokinsdal, sem stundum hefur sent Goðasteini kveðju. í lok síðasta vetrar barst frá henni bréf, greinargott að venju. Minnist hún þar á gamla og nýja baráttu Vcstfirðinga við óblíð veður. í bréfið er sóttur þessi kafJi: „Ég hélt, að það ætlaði að fara að leggja ís eins og í gamla daga, þegar faðir minn gekk á ís frá Steinanesi til að sækja eitt- hvað, sem vantaði, út á Bíldudal. Þá var hann 17 ára, að mig minnir. Okkur börnunum þótti þctta svo furðulegt, þegar okkur var sagt frá því. Þá var áttæringur settur frá Borg á ís útí Selárdal til hrokkelsaveiða. Snjóflóð féll einu sinni hcima í Hokinsdal, en gerði þó engan skaða. Þetta var hausttíma eða fyrir jólaföstu. Féð var haft við sjóinn. Voru þar hús, sem borinn var í sandur og ' svo mokað eftir þörfum. Lömb voru höfð heima. Það var að mestu auð jörð og tekur að snjóa klukkan 6 um morguninn og birtir ekki upp, fyrr en um klukkan 3, þá rofaði til. Var þá allt í kafi af snjó. Hestar stóðu í snjó upp á síður við húsin, myrkrið óðum komið og féð í voða, ef það væri ekki við húsin. Ekki var hægt að vitja þess, fyrr en að morgni. Eftir morgunverkin fóru þrír menn af stað; báðir bændurnir og ung- lingspiltur, stór og duglegur. Vildu þeir vita hvort nokkur leið v væri að ná fénu hcim, en flestir héldu það ókleift. Þeir sögðusc verða hjá fénu í húsunum ef hvessti. Þeir komu aftur eftir 7 tíma. , Þegar ofan í dalinn kom, var snjórinn upp að herðablöðum á þcim, sem fyrstur fór, og voru þcir allir hæðarmcnn að vexti. Svona óðu þeir alla leið til sjóar. Féð var við húsin allt með tölu. Var ckkert hægt að gera nema láta það vera. Þeir mokuðu húsin og frá þcim, sem hægt var, og lögðu svo heim, en þá var farinn að síga snjórinn, svo þcir urðu sumsstaðar að skríða á stykkjum, en blæjalogn alla leiðina. Hefði nokkuð kul komið, hefðu þeir orðið að grafa sig í fönn. Um nóttina rýkur hann á 1 með norðanrok. Um morguninn fór að lægja ofsann, og var þá allur snjór sem sagt horfinn, nema hvað stórir skaflar voru 90 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.