Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 93

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 93
víða. Þcgar farið var að vitja fjárins, þá hafði farið snjóflóð úr hálfri hlíðinni, víst km á lcngd, þvert yfir dalinn og ofaní cngjar. Hefði dcytt það, sem fyrir hefði verið, scm bctur fór, var það enginn. Féð var í fjörunni og húsin full af snjó. Mikill snjór var í ullinni á fénu. Sögðu mcnnirnir, að það hefði verið mikið tak að dusta úr því fönnina og þrífa húsin. Þetta er nú gamalt ævintýr. Ég mun þá hafa verið 22-23 ára. Oft hef ég farið þcnnan blessaðan dal. Sjötíu og tvö ár var ég þar, utan einn vetur. Ó, að ég hefði aldrei þurft úr honurn að fara, og hefur mér þó í alla staði liðið vel hjá mínum þau 11 ár, sem liðin eru, síðan ég yfirgaf hann.“ Einar Guðmundsson rithöfundur skrifar: „Þakka móttekið Goðasteinshcfti. Mér er ókunnugt, hver Ágúst H. Bjarnason cr, sem ritar: Reynivið. Greinin er þó þess virði, að gerð sé grcin fyrir höfundi.“ Goðasteinn þakkar þessa þörfu ábendingu. Ágúst H. Bjarnason, sem sýndi ritinu það vinarbragð að láta því þessa ágætu ritgerð í té, er sonur Hákonar Bjarnasonar skógræktar- stjóra. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966 og ncmur nú grasafræði við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hér heima hefur hann unnið margvísleg störf með námi, m. a. við gróðurkortagerð og við gróðurrannsóknir hjá dr. Sturlu Frið- rikssyni, í Surtscy og víðar. Úr ágætu bréfi frá Birni Guðmundssyni frá Rauðnefsstöðum skal þetta upp tekið: „Ég þakka hér með fyrir Goðastein, sem mér líkar miklu betur cn flest önnur tímarit og ntáske mest fyrir það, að þó að cfnið sé misjafnt og úr ýmsum áttum, þá er alltaf eins og fylgi því einhver birta eða vizka, ef svo mætti til orða taka, fram yfir flest samskonar rit.“ Björn bendir á, að rangt sé farið með nafn seinni konu Magnús- ar Árnasonar í Vatnsdal í síðasta Goðasteinshefti. Scinni kona Magnúsar var Hclga Guðmundsdóttir prests á Stóruvöllum. Halldór Sigurðsson kennari að Miðhúsum í Eiðaþinghá skrifar: Ég vil flytja ykkur útgcfendum Goðasteins þakkir fyrir þann lofs- vcrða dugnað að halda úti þessu riti svo myndarlega, sem raun ber vitni. Það er hið mesta menningaratriði og mun þó cnn betur mctið síðar. Goðasteinn 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.