Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 77

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 77
var snemma fróðleiksfús og vildi vita, hverju þetta sætti, en svarið lá ekki á lausu. Síðar komst Kolbeinn að raun um, að á bak við þennan sið lá sú trú, að ckkert óhreint kæmist að þeim manni í myrkri, sem gengi við staf með koparhring, sem glamraði í á göngunni. Fróðleikur Kolbeins minnti mig á frásögn Landnámu um iand- námsmanninn margvísa Loðmund á Sólheimum í Mýrdal. Þræll hans flumósa færði honum þá fregn, að sjór félli að þeim norðan um landið. Blindur öldungurinn staulaðist niður að vatnsflaumn- um og studdist við þræl sinn og staf. Þar sagði hann við þrælinn: ,,og stikk stafsbroddi mínum í vatnið." „Hringur var í stafnum, og hélt Loðmundur tveim höndum um stafinn en beit í hringinn. Þá tóku vötnin að falla vestur aftur fyrir Skóga.“ Hér fer það varla milli mála, að hringurinn á sérstöku hlutverki að gegna, tengdu töfrum Loðmundar. En færum okkur ofar eftir stönginni. Þar, efst uppi, mætum við því, sem sker úr um það, hvort hún er fjallastöng eða vatna- stöng. Fjallastöng gamla tímans var alltaf með renndum eða tálg- uðum húna ofan á enda. Nagli og hólkur tcngdu saman húna og staf. Húnar á fjallastöngum voru yfirleitt úr tré, en húnar á göngu- stöfum voru úr ýmsum efnum gerðir, málmi, tré, horni eða beini. Vatnastöng var með einum eða tveimur járnkrókum ofan á enda. Krókbroddurinn eða tanginn gekk ofan í skaftið og málm- hólkur var þar á endanum. Faðir minn, Tómas Þórðarson (f. 1886) man eftir vatnastöng í Steinum undir Eyjafjöllum. Annars vegar á henni að ofan var járnið krókbogið en hins vegar gekk það beint út. Krókjárn á vatnastöngum voru jafnan eintrjáningur. Notin að krókum vatnastangar voru þau, að krækja mátti upp með þeim hvað eina, sem féll í vatn af hesti eða báti, og herma svo sagnir, að beir hafi átt þátt í að bjarga mannslífum. Elstu heimild um vatnastöng hef ég séð bókfesta frá aldamót- unum 1800 í dánarbúsuppskrift Árna Egilssonar í Dufþaksholti í Hvolhreppi, en nægar heimildir hef ég annars um þessa þörfu gripi í Skógasafni. Fyrst heyrði ég vatnastangar getið, er þjóð- haginn Guðn.i Hjálmarsson bóndi í Lambhúshóli undir Eyjafjöll- um brá búi vorið 1946. í smíðahúsi hans sá ég sívalan trjábút Godasteinn 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.