Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 105

Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 105
töfragrip sínum og auðsældin hvarf frá honum til Einars. Þannig var sagan. Enginn nútímamaður trúir henni en hún sýnir hvernig þjóðtrúin vinnur og skapar skýringar á láni og óláni manna. Byggðasafnið í Skógum á einar aflaklær og kafna þó líklega und- ir nafni, því varla hefur þeirra verið aflað á svo hremmilegan hátt og fyrr getur. Þær átti fyrir eina tíð J m Jónsson bóndi á Indriðakoti undir Eyjafjöllum (d. 1905) og lengra aftur verður nú saga þeirra ckki rakin. Ekki hafa þær dregið eiganda sínum auð, því Jón var aldrei meir en bjargálna bóndi. Dóttursonur hans, Sigurjón Magnús- son í Hvammi, varðveitti klærnar góðu heilli sem minjagrip frá gamalli tíð og því eru þær fram á þennan dag komnar. Sögn um aflaklær hef ég af Suðurnesjum frá fyrra hluta 19. aldar, svo víðar hefur trúin á þær haldið lengi velli en undir Eyjafjöllum. Fékvörn og fénál hafa ekki farið framhjá mér í söfnun. Áður voru þetta alþekktir hlutir í hirslum búenda. Fékvörn finnst stundum við slátrun sauðfjár utan á netju. Fénál er stöku sinnum að finna í vöðva á þjóleggi dýra, m. a. í sauðfé og nautgripum. Orðin fékvörn og fénál vísa til þess að hlutirnir bcndi til fénaðarheillar og styðji að henni (sbr. fétoppur eða fjártoppur á nefi manna)- Þeim var því aldrei á glæ kastað. I handraða á pallkistlum gamalla kvenna vissi ég stundum varð- veittar báruskcljar og áttu að auka féheill en heil skyldi þá skelin og innra borð að vísa upp í hirslunni. Nútímamenn kosta miklu til eldvarna og hrekkur þó ekki til. Fyrri tíma menn v.issu einnig vel hver voði eldurinn var. ,,Það verður aldrei of varlega með eldinn farið,“ segir gamall málsháttur. Mismunandi hlutir áttu að verja hús gegn eldi. í sömu sveit gátu tveir óskyldir hlutir gegnt því hlutverki. Alþekkt var það ráð að hafa arnarklær tengdar við smiðjusveifar og klukkustrengi í kirkj- um. Danski vísindamaðurinn Daniel Bruun ferðaðist um Austur- Skaftafellssýslu sumarið 1902. í bók sinni Fortidsminder og nutids- hjem paa Island (útg. 1928, bls. 358) greinir hann frá arnarklónni, sem fest var í enda klukkustrengsins á eldri klukku Stafafellskirkju í Lóni. Orðrétt hefur hann eftir heimildarmanni: „Það hús skal aldrei brenna, sem í er arnarkló.“ Sumir hafa talið að skeifa væri eldvörn í húsi. Víða þjónaði hrafn- Goðasteinn 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.