Úrval - 01.03.1978, Síða 4

Úrval - 01.03.1978, Síða 4
2 ÚRVAL Sumt fólk veigrar sér við að ala upp sína eigin hátíðakjúklinga. Ekki við. I fyrrahaust keyptum við kalkúnsunga sem varð eins og einn af fjölskyld- unni. Við höfðum hann í þvottahús- inu, gáfum honum að borða og fórum með hann út að viðra hann. En þegar tími var til kominn, vorum við ekkert að tvínóna við það. Við höfðum hann á páskunum. Hann sat við hliðinaámér. Robert Orben Sunnudagsskólakennarinn var að fara yfir boðorðin tíu með börnunum. Þegar hann hafði lesið þau yfir, spurði hann. ,,Er nú eitthvert af þess- um boðorðum, sem segja má að eigi við það hvernig systkini eigi að koma fram hvert við annað, — bróðir við systur og systir við bróður?” Lítill snáði rétti þegar í stað upp hendina og sagði hróðugur: , ,Þú skalt ekki mann deyða.” Lítill strákur á spítala við annan: ,,Ert þú á lyfja eðaskurð?” ,,Hvað meinarðu?” spurðihinn. ,,Ég meina varstu veikur þegar þú komst hingað eða gerðu þeir þig veikan hér?” Hann sat fremst í áætlunarbílnum að vestan, gamli maðurinn. Aleinn, en greinilega hress og kátur. ,Jæja. Þú ert á leiðinni suður,” sagði bílstjórinn. ,Já, svo sannarlega, svo sannar- lega,” hneggjaði gamlinginn hinn ánægðasti. ,,Hvað ertu annars orðinn gam- all?” ,,Ég er92.” ,,Og hvað ertu að gera suður?” ,,Bekkurinn frá 1906 er að júbílera.” ,,Það er einmitt. Það geta þó ekki verið margir lifandi úr hópnum, er það:” ,,Nei, alls ekki. Síðustu 12 árin hef ég orðið að halda upp á þetta einsam- all.” Frjáls verslun „Þakklátur, þakklátur! Hvern and- skotann hef ég að vera þakklátur fyrir?” spurði sá fúli og horfði á þann glaða. ,,Ég get ekki einu sinni byrjað að borga skuldir mínar. ,,Þá geturðu verið þakklátur fyrir að þú skulir ekki vera einn af lánar- drottnunum.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.