Úrval - 01.03.1978, Síða 12

Úrval - 01.03.1978, Síða 12
10 ÚRVAL' 9,5 millimetra áður en hamarinn skellur á strengjunum. Ef einn lykill er svo langt frá þessu marki sem svarar einni blaðsþykkt getur það ruglað allt hljómajafnvægi hljóð- færisins. Röddun, eða samstilling tónhæðar og tóngæða, er það alerfiðasta, því stillingamaðurinn hefur þá ekkert eftir að fara utan sitt eigið eyra. Tóngæði fer eftir ýmsu, svo sem hljómstyrkleika píanósins, en þó framar öllu hve hart eða hve mjúkt filtið á hömrunum er. Þegar filtið er nýtt eða hefur verið notað ákaflega svo sem í erfiðum tónleikum, er það stundum of hart. Þetta skemmir hljómgæði hljóðfæris- ins, og það verður að gera filtið meira fjaðrandi með þvx að gata það með þríarma verkfæri. Það er áhættusöm og vandasöm aðgerð. Ef það er stungið aðeins of djúpt, eða vitund of mikið til annarrar hvorrar hliðarinnar, getur það skemmt hljómgæði píanósins. Píanótæknar hafa tilhneygingu til að hugsa um hljóðfæri þau, er þeir vinna við, með hlýju sem nálgast ástúð manna á milli. „Þetta er eins og að hafa hvítvoðung milli hand- anna,” sagði tæknisnillingurinn Franz Mohr hjá aðalstöðvum Stein- ways í New York, þegar hann var að lýsa fyrir mér tilfinningum sínum þegar hann fær nýtt píanó í hendurnar til að stilla það. Matthias Barth, sem nú er yfirtæknimaður hjá hinum þekkta Juilliard tónlistar- dans og leiklistarskóla, segist þekkja flest þeirra 220 hljóðfæra, sem hann hefur.eftirlit með, á hljómnum. Hann segir að þau séu öll vinir sínir, og leggur sérstakan metnað í að halda þeim öllum í úrvals ásigkomulagi. Stærsti aðdáendahópur tæknisnill- inganna eru tónlistarsnillingarnir, sem reiða sig á þá. Margir þeirra spila alls ekki á ókunnugum stað nema þeit geti verið komnir þangað tímakorn fyrir tónleikana og borið fram séróskir sínar við viðkomandi tæknimenn. Bestu tæknimennirnir þekkja ekki aðeins smekk og stíl mestu píanósnillinganna, heldur hafa fullan skilning á hvers konar píanó hentar fyrir hin ýmsu tónverk. ,,Fyrir Brahms tónleika þarf píanó með þungu, djúpu hljóði,” segir Bob Glazebrook, eftirsóttasti píanó- tæknir Bretlandseyja. ,,En fyrir Mozart þarf hlýjan og tæran tón.” Einu sinni bað Rudolf Serkin Glazebrook að velja fyrir sig hljóðfæri til að leika á á tónleikum í London, þar sem hann gat sjálfur ekki komið fyrr en á síðustu stundu. ,,Þú þekkir mig og veist hvernig hljóm ég vil,” sagði Serkin. Glazebrook vissi það — eða öllu heldur hann vissi hvernig tón Serkin vildi ekki. Hann vildi ekki of skæran hljóm á háu tónunum og ekki of léttan áslátt. Hann vissi um píanó sem hann taldi fullnægja kröfum Serkins, hafði upp á því og vann sex tíma við að stilla það — en það er sá tími, sem hann helgar hverjum grip
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.