Úrval - 01.03.1978, Side 17

Úrval - 01.03.1978, Side 17
15 HVERJUBÖRNINÞÍNEIGA RÉTTÁ OGHVERJUEKKI fangið löngu eftir að þau eru byrjuð í skólanum. Foreldrarnir eiga að vera börn- unum fyrirmynd sem stenst samanburð við fyrri hegðun og öryggi. Það vekur ótta hjá unglingi að vita að hann ber ábyrgð á sjálfum sér, það er eins og að vera í bremsulausum bíl. Foreldri sem hefur hugrekki til að segja ,,Nei” þegar aðrir foreldrar segja ,,já” gefur tvennt til kynna: ,,Mér þykir vænt um þig og þó ég viti að ég á reiði þína yflr höfðinu, geri ég þetta af því ég vil ekki að þú lendir 1 vandræðum. ’ ’ Börnin eiga líka rétt á trúarlegu upp- eldi frá foreldrunum ef þeir sjálfir hafa hlotið það og það framkallað öryggi, styrk og þekkingu. Ef trúaruppeldi þitt hefur fyllt þig ótta, sekt og þú vilt ekki útbreiða svona refsiarfleifð til afkomenda þinna ætturðu að finna eitthvað 1 þess stað. Sannfæringi mín er sú að tilfinningaþroski barna þarfnist trúar- bragða nú til dag, miklu meira en nokkru sinni fyrr. Staðreynd þess að svona margvíslegir trúarsöfnuðir þrífast og spretta upp, er áreiðanlega sú að unglingarnir þarfnast einhvers af andlegu tagi í tilveruna. Foreldrarnir eiga að kenna börn- unum að vera sátt við líkama sinn og veita þeim nægilega kynfræðslu sem vinnur gegn þeim röngu upp- lýsingum sem þau óhjákvæmilega heyra á götunni. Foreldrar verða að leyfa börnunum eiga sín leyndarmál og virða þarfir þeirra. Það þýðir að fá ekkihlutiað láni, án leyfis, ekki forvitnast í dag- bækur, gramsa í skrifborðsskúffum, veskjum og ekki hlera símtöl. Foreldri hefur engan rétt til að leika CIA eða FBI. Þegar móðir segist lesa dagbókina vegna barnsins sjálfs, segi ég að ef hún verði að gera það til að vita hvað sé á seyði, sé sambandið afar lélegt. Foreldrarnir verða að kenna börn- unum að gera ekki of háar kröfur og sýna þeim fram á hvað það er í rauninni sem gefur framtíðinni gildi. Þeir eiga að kenna börnunum að virða rétt og skoðanir annarra. Bera virðingu fyrir hinum eldri, kenn urunum og settum reglum. Gildismat verður ekki einungis kennt, það verður að gefa fordæmi. Þegar foreldrarnir halda loforði sín, engu skiptir hve mikið það kostar, kenna þeir börnunum að virða mannlega samskipti. Faðir, sem nappar verkfærum á vinnustað, og móðir, sem á í þvottinum sínum handklæði merkt hótelum, kenna börnunum sínum að það sé allt í lagi að stela. Barn sem er alið á lygi lýgur. Barn sem er barið og póstrað mun berja og pústra aðra. Unglingur sem heyrir engan hlátur og sér enga væntumþykju heima hjá sér á erfltt með að hlægja og elska. Ekkert barn biður um að fæðast. Ef þú færir líf inn 1 þennan heim, skuldarðu því dálítið. Og ef þú lætur börnunum í té það sem þau eiga rétt á, hafa þau verðmætt vegarnesti til að miðla barnabörnum þínum af.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.