Úrval - 01.03.1978, Síða 30

Úrval - 01.03.1978, Síða 30
28 ÚRVAL ára, þjáðist hann af alvarlegri slag- æðarýrnun, en það er kvilli nátengd- ur reykingum. Þremur árum síðar, í september 1951, var hann skorinn upp við lungnakrabba. Þá var tekið úr honum vinstra lungað, sem var illa farið. Þótt konungurinn virtist ná sér ágætlæega, voru litlar líkur til að hann lifði lengi — aðeins fáeinir lifa meira en eitt eða tvö ár eftir að upp kemst um lungnakrabba. í janúar j 1952 sögðu læknar hans að heilsa hans væri eftir öllum vonum. En snemma að morgni 6. febrúar fékk hann hægt andlát í rúmi sínu í Sand- ringham. Banamein hans var næst- um örugglega kransæðastífla.En reyk- ingar eru ein meginorsök æða- og hjartasjúkdóma, auk þess sem þær eru aðalorsök lungnakrabba. Hefði kóngurinn ekki reykt gæti hann verið á lífl enn í dag. Hertoginn af Windsor reykti líka mikið meginhluta ævi sinnar. í maí 1972, skömmu eftir að Elísabet drottning (sem reykir ekki) heimsótti hann í París, dó hann af krabbameini í hálsi, sem líklegt má telja að hafi hlotist af reykingum hans. Ekki er hægt að kenna einum eða neinum um dauða þessara fjögurra konunga. Hætturnar af reykingum voru ekki víðkunnar þegar Georg VI dó 1952. Engu að sfður sýna veikindi þeirra hvernig fjölskylda getur liðið f þrjá ættliði fyrir fíkni sfna f tóbak. Mannkynssagan væri örugglega önnur ef þeir hefðu hvorkir eykt né lagt sitt af mörkum til að útbreiða þær. * vlv vjv vjv vTV VTv 7jv I skfðaferð tók ég eftir þjálfuðum skíðamanni, sem var að reynaað kenna ungri konu sinni undirstöðuatriði skfðafþróttarinnar. Hún var mjög einbeitt á svip, og ég sá ekki betur en hún tautaði leiðbeiningar hans fyrir munni sér, meðan hún reyndi að fara eftir þeim. En þegar kom fram á daginn, renndi hún sér fram hjá mér f aflíð- andi halla, og þá heyrði ég hvað hún var raunverulega að segja: ,,Ég ER að skemmta mér, ég ER að skemmta mér... ” B.A. Ég var að sópa gólfíð í málningarvöruverslun, þegar kona kom inn til að kaupa málningu á eldhúsið sitt. En hún vissi ekki hvað það var stórt. Ég bjóst við að hún myndi giska eitthvað út f bláinn, en þess f stað þreif hún kústinn minn og sópaði rösklega um stund. Allt í einu hætti hún og spurði: ,,Hvað er ég búin að sópa mikinn flöt núna?” Ég mældi það og sagði henni stærðina. Þá brosti hún og sagði: „Svona er eldhúsið mitt stórt.” C.K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.