Úrval - 01.03.1978, Síða 32

Úrval - 01.03.1978, Síða 32
30 ÚRVAL konan hristir höfuðið. ,,Nei, ég er sest í helgan stein,” segir hún. Svo bætir hún við, hýrlega, eins og móðir sem talar til barna sinna: ,,Þetta var ykkar skammtur — hypjið ykkur nú!” Þetta er nokkuð sem gerist aftur og aftur, því Gracie Fields, sem varð áttræð í janúar síðastliðnum, er enn í sviðsljósinu, þótt hún sé hætt að koma fram opinberlega, og tekur með örlæti móti fólkinu, sem henni þykir vænt um og sem þykir vænt um hana. I hjörtum milljónanna á hún öruggan sess. Mörg hlutverk Þeir sem gegndu herskyldu meðal vesturveldanna í heimsstyrjöldinni sxðari minnast hennar sem grannvax- innar konu, er skaut allt í einu upp kollinum á ólíklegustu og afskekkt- ustu stöðum heimsins til að geraþeim tiiveruna bjartari. Kynslóðir leik- húsgesta halda upp á hana sem fjör- mikinn skemmtikraft söngleikanna eða fágæta leikkonu gamanleikjanna. Kvikmyndahússgestir hvarvetna um heiminn minnast hennar I kátum og bjartsýnum kvikmyndum, sem voru ekki aðeins móteitur gegn krepp- unni, heldur unnu beinlínis á móti henni, hún var tákn hins óbugandi kjarks breskrar verkamannastéttar. En framar öllu er Gracíe — þrastar þriðja áratugsins — sem söng upp yflr \ reyk og skrölt spunaverksmiðjanna í ú Rochdale — minnst fyrirfrábærarödd hennar. Hún gat látið tilheyrendur veina af hlátri, þegar hún með mjórri og titrandi röddu lét roskna piparmey rekja raunir sínar. Því næst tók hún kannski lag sem krafðist þrótt- mikillar raddar með mikilli fyllingu og flmi, hentist til og frá eftir tón- stiganum og renndi sér glæsilega og fyrirhafnarlaust upp á háa E — sem er næstum ómögulegt. Svo fór hún efst á sviðið og hóf að syngja hjart- næma ballöðu, svo mjúkt og blítt að margt hvert auga var meira en rakt áður en hún kom fram á sviðsbrúnina aftur. Eftir að hafa orðið vitni að gesta- söng Gracie á bryggjunni síðast liðið haust, hélt ég með henni frá veitinga- húsinu sem hún og maður hennar ráku til skammst tíma, til heimilis þeirra sem stendur hátt í klettunum. Það heitir Canzone del Mare (Söngur hafsins) og er gamalt enskt virki, sem Gracie keypti 1931 og breytti í þægilegt, sólbjart heimili. Tröpp- urnar þangað upp eru brattar og margar, en þegar við komum alla leið var það ég, sem var að farast úr mæði, en ekki hún. Iðni og þjálfun — Gracie fær sér ennþá sundsprett í hlýjum sjónum af og til — og lífsgleði hafa haldið henni grannri og þrótt- mikilli. En fyrir 38 árum var hún talinn dauðans matur af krabba- meini. Læknir hennar sagði henni að hún væri með krabbamein x maga, og þyrfti að skera hana upp þegar í stað. ,,Þú verður að draga það dálítið,” sagði hún. ,,Ég á að koma fram í útvarpsþætti á sunnudaginn til ágóða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.