Úrval - 01.03.1978, Page 38
36
ÚRVAL
Bandarískir unglingar eru að verða hlutfallslega stærsti
hópur afbrotamanna ílandinu. Fyrir fimmtán árum voru
unglingar undir sautján ára minna en 20% þeirra sem
brutu alvarlega afsér. Núna er talan komin upp í45 % A
meðan sálfræðingar, lögreglumenn og æskulýðsleiðtogar
ræða um hvað eigi að gera hefur ný, djarfleg hugmynd í
Rahway íNew Jersey, stöðvað mörg afbrotaungmeinnin á
braut sinni. Það er dálítið hæðnislegt, en aðferðin var
ekki fundin upp af sérfræðingunum, heldur afbrota-
mönnunum sjálfum.
EKKI FARA AFTUR MEÐ MIG
ÞANGAÐ!
— Roul Tunley —
fangelsisþröskuldi í tvennum
skilningi.
En þennan dag höfðu þau ekki
áhyggjur af því. Þessi tveggja og
hálfrar stundar heimsókn, þýddi frí
úr skólanum þann daginn. Þau gerðu
að gamni sínu, létu höfuðfötin fara
rónalega. Þau voru viss um að
skemmta sér.
Með ærandi bjölluhljóm opnuðust
aðaldyrnar. Unglingarnir fóru inn í
röð og komu inn á langan gang, sem
var rjómagulur á litinn. „Raðið ykkur
*
*
*
N
ÍU UNGMENNI stóðu
yj fyrir framan aðalhlið
-)íí Rahway ríkisfangelsisins.
^ Þau voru á aldrinum 12
til 17 ára. Ekkert þeirra
hafði séð inn í slíkan stað áður, þar til
nýlega var engum óviðkomandi
hleypt inn á slíka staði. En þessir ung-
lingar höfðu allir átt í útistöðum við
lögin — bílþjófnaðir, rán, íkveikjur,
búðlpjófnaðir og eiturlyf voru or-
sakirnar. "Þau voru ef svo má segja á
Grein þessi birtist upprunalega I janúar 1977.