Úrval - 01.03.1978, Síða 42

Úrval - 01.03.1978, Síða 42
40 ÚRVAL fluttur á sjúkrahús fangelsisins. Læknirinn saumaði mig eins og hann væri að rimpa saman kjúkling. Svo var ég aftur fluttur í geymslu, en í þetta sinn í fóðraðan klefa, þar sem ég gat ekki slasað mig. Ennþá var ekki nóg að gert.” Minnsta drengnum f hópnum, 12 ára, sem náði ekki einu sinni með fæturna niður á gólfið, þar sem hann sat á bekknum, var skipað að standa á fætur. Fangi skipaði honum að segja stærsta drengnum að standa upp við vegginn með andiitið að honum. Litli drengurinn hikaði en gaf svo fyrir- skipun. Fanginn sagði stóra stráknum að hlýða. Svo var þeim litla sagt að skipa öðrum dreng að leggjast niður á fjóra fætur. Skipunin var gefin og drengurinn hlýddi. Öðrum unglingi var skipað að skríða undir bekkinn. Þegar öllum höfðu verið gefnar einhverjat fyrirskipanir og þeim hlýtt og þeir vom aftur sestir, spurði tanginn hvern og einn hvernig þeim hefði líkað. Þeir hristu höfuðin. ,,Jæja,” sagði fanginn, og rödd hans varð að öskri, „svona er að vera hérna upp á hvern dag! Ég er 45 ára. Hvernig haldið þið að mér falli það að 18 ára varðmannsræfill skipi mér að þrífa klósettið? En éggeriþað. ” Meðallaun í Rahway em um 250 kr. á dag — fyrir vinnu í þvotta- húsinu, búðunum og garðinum. Maður er ríkur ef hann á 500 kr. á fangelsisreikningnum. ,, Vitið þið hver er mín dýrmætasta eign?” spurði einn fanginn. Hann tók matskeið upp úr rassvasanum og sýndi hana. ;;Þetta. Ég borða með henni, sef með hana, fer meða hana f sturtu.” Hann útskýrði að föngunum er ekki leyft að hafa hnffa eða gaffla, og þegar maður týnir skeiðinni sinni, verður hann að éta með fingrunum, þar til vörðurinn, sem fullvissar sig um að maður hafí ekki gert vopn úr henni, lætur mann hafa aðra. Sá sem talaði sfðastur var magur og alvarlegur, en blá augu hans loguðu eins og lasergeislar. Hann sagði drengjunum að hann myndi gefa hvað sem væri til að skipta á hlutverki við þá. Þeir gætu farið heim til sfn, en hann yrði að vera þarna minnst 20 ár f viðbót. Einn drengjanna 14 ára varð ókyrr í sætinu og leit andartak í aðra átt. Fanginn sneri sér að honum: ,,Ég býst ekki við að þú trúir því sem við höfum sagt ykkur,” sagði hann. ,,Þú heldur að þú sért of snjall til að verða gripinn.” Andlit fangans var fast ofan í drengnum. ,,En ég skal segja þér dálítið,” hrópaði hann. ,,Þú ert einhver sá mesti heimskingi sem ég hef nokkru sinni hitt.” Övænt hrækti drenguinn framan í hann. Allir héldu niðri í sér and- anum. Enginn hreyfði sig. Ekkert hljóð heyrðist. Drengurinn á bekknum sat stlfur, augu hans galopin af viðbjóði á því sem gerst hafði. Eins og allir aðrir í herberginu vissi hann að fanginn hafði myrt af minna tilefni. Þegar hrákinn fór að leka niður eftir andliti fangans, steig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.