Úrval - 01.03.1978, Síða 52
.0
ÚRVAL
ið að vera ástfanginn,”sagðieinn.,,Eg 0g konan sem ég elska eigum sam-
tek meira á í vinnunni,” sagði annar, an.” Allt 1 allt voru það 90% manna
,,en fullkomnunin fínnst aðeins I sem sögðu að ástin væri nauðsynleg
hjónabandinu og á heimilinu, sem ég 0g mikilvæg. ★
Þar sem ég hef starfað í ýmsum nefndum, hef ég gert lista yfír reglur
um nefndaþátttöku: Komdu aldrei á réttum tíma, því þá verður þú
stimplaður byrjandi. Segðu ekkert fyrr en fundurinn er hálfnaður,
annars verður þú talinn orðhvatur. Talaðu eins óljóst og mögulegt er,
annars ferð þú í taugarnar á hinum. Efþú ertí vara, stingdu þáupp á
að sérstök undirnefnd verði skipuð til að kanna það atriði. Vertu
fyrstur til að stinga upp á að fundi verði slitið eða honum frestað, það
er það sem allir eru að bíða eftir.
Harry Chapman
Þegar maðurinn minn kom heim úr vinnunni, sá ég undir eins að
þetta hafði verið einn af þessum verstu vinnudögum, og að umferðin
á leiðinni heim hafði verið óvenjulega erfíð. Engu að síður neyddist
ég til að tilkynna honum, að ég hefði lofað blóðbankanum að hann
kæmi þangað klukkan sjö.
Hann leit á mig, þreytulegum augum, dæsti og spurði: ,,Til að
gefaeðaþiggja?”
W.C.
Rótgróinn Feneyjabúi var að því spurður, hvers vegna hann hefði
ekki víkkað sjóndeildarhring sinn með því að ferðast. „Ferðast,”
sagði hann henykslaður. „Hvers vegna ætti ég að ferðast? Ég ER
hérna!
J.M.
Sakamálasöguhöfundurinn Goerges Simenon er kunnur fyrir það,
hve fljótur hann er að semja sögur sínar. Þegar hann var að vinna að
158. sögunni, hringdi Alfred Hitchcock frá Bandaríkjunum, en kona
Simenons sagðist ekki vilja trufla manninn sinn frá verkinu.
,,Alltí lagi,” svaraði Hitchcock. „Leyfum honum að ljúka við sög-
una. Ég bíð baraí símanum á meðan.”
Les Nouvelles Littéraires