Úrval - 01.03.1978, Síða 54

Úrval - 01.03.1978, Síða 54
52 ÚRVAL GÚf tjeimi lækna vísiijdanqa , ,SJÖÐA” KRABBAMEINIÐ BURT Bandarískir og ástralskir vísinda- menn hafa undanfarið beitt örbylgju- hitun til þess að lækna krabbamein, og telja sig hafa náð ótrúlega góðum árangri. Þetta er ný tækni, sem bygg- ist á sömu grundvallaratriðum og ör- bylgjuofnar, sem notaðir em við matseld. Aðferðin er í því fólgin að beina mjóum örbylgjugeisla að krabbaæxl- inu og ,,sjóða” það til bana. Allar fmmur drepast við ákveðið hitastig, og krabbameinsfmmur drepast við lægra hitastig heldur en venjulegar líkamsfmmur. Þar við bætist, að blóðrásin, sem verkar eins og kæli- kerfi fyrir líkamann, er tregari I æxlis- frumunum en í heilbrigðum fmmum og kælingin því lakari. Þessi aðferð er þjáningarlaus fyrir sjúklingana.að undanskildum örfá- um, sem hafa ofnæmi fyrir örbylgj- unum. Þar að auki em engar hliðar- verkanir, nema hjá fáeinum, sem fá eins og blöðmr á skrokkinn eftir með- ferðina, en þær verða auðveldlega læknaðar. Aðferðin hefur lengst verið notuð í Ástralíu, þar sem krabbasérfræðing- urinn dr. John Holt, yfírlæknir við Geislalækninga- og æxlisfræðistofn- unina í Perth, hefur beitt örbylgjum á krabbamein síðan 1964. ,,Við höfum meðhöndlað um 1500 sjúklinga þar sem við höfum notað örbylgjur til að mynda hita í krabba- meini, án aukaverkana fyrir sjúkling- ana,” sagði dr. Holt í viðtali. ,,Það hefur orðið öllum til þjáningaléttis, valdið því að sjúkdómseinkennin hafa horfíð og í flestum tilvikum hefur lífslengd eftir uppgötvun krabbameins að minnsta kosti tvö- faldast. Við getum beitt aðferðinni á sjúkdóminn á hvaða stigi sem er, líka eftir hvers konar aðrar lækningaað- ferðir, en því fyrr sem við fáum sjúkl- inginn, því betra.” Orbylgjulækningin er enn á rann- sóknastigi, en óhætt er að segja að hún lofar góðu. Ástæðan til þess, að hún er ekki orðin útbreiddari en raun ber vitni er sú, hve ný hún er. Læknar em þó sammála um, að hún sé sjúkl- ingnum sjálfum hættuminni heldur en hefðbundnar aðferðir (geislun, uppskurður, lyfjameðferð), auk þess sem engar aukaverkanir hafa komið fram. (Endursagt úr National Enquirer). 99% ÖRUGG GETNAÐAVÖRN — TIL AÐ NOTA EFTIR ÞÖRFUM Rannsóknir og tilraunir með nýja tegund getnaðarvarnar lofa góðu fyrir þá, sem óttast aukaverkanir pillunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.