Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 58

Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 58
56 ÚRVAL stofnuð, og jafnvel efnt til námskeiða í menntaskólum og framhalds- skólum. Bandarískir heildsalar höfðu milljarð dollara í hagnað árið 1976 af brunbrettum og aukahlutum varðandi það. Atvinnumenn í bretta- bruni, sem fyrir rétt rúmu ári urðu að skrapa saman til að eignast bretti, hafa nú 50 þúsund dollara í árstekjur (það þykir bærilegt að hafa 20-25 þúsund dollara árstekjur þar í landi - þýð.). frá brettasmiðum, fyrir að auglýsa brettin þeirra eða nota þau í keppni. Laura Thornhill, sextán ára stúlkukorn sem er bandaríkjameistari í frjálsri aðferð brettabruns, hefur unnið 11 þúsund dollara í verðlaunum og segir, himinlifandi: „Hefur nokkurn tíma áður verið til leikfang, sem fleytir mai.ni fjárhagslega gegnum skólanám?” Iþróttin hefur líka fætt af sér brungarða. Þeir eru orðnir yflr 100 víðsvegar um Bandaríkin. Fáir eru þó eins íburðarmiklir og Carlsbad bretta- brautin við San Diego, 5,7 hektarar af mishæðóttu landi. Þar eru alls kyns ótrúlegar hindranir og þrautabrautir fyrir þá sem gagntekir eru, til að þjóta eftir í gegnum eða yflr. Unglingar geta þeyst á brunsleðabrautum sem sjálfkrafa mæla rímann með rafeinda- klukkum. Þeir geta valið um sjö umfangsmiklar brautir með öryggis- beltum, sem tengd eru í spor yflr brautinni og koma í veg fyrir að byrjendur hljóti byltu, eða brugðið sérí 300 metra langa braut með nærri 20 metra hæðarmun. Hvers vegna verður brettabrunið allt í einu svona vinsælt? Svarið er ósköp einfalt. Tæknilegar framfarir á brunbrettunum. Skömmu fyrir 1960 fóru nokkri brimreiðagarpar í Kaliforníu að velta því fyrir sér, hvort þeir gætu ekki yflrfært íþrótt sína á gangstéttarnar, þegar öldurnar voru ekki við þeirra hæfi. Þeir festu rúllu- skauta neðan á ílöng krossviðarborð, rétt eins og unglingar hér áður fyrr negldu gamla skauta neðan á fjalir og bjuggu sér til óstöðuga ,,hlaupa- skauta” í stíl við hlaupahjól. Ekki leið á löngu þar til ieikfangabúðir fylltust af brunbrettum. En þau voru með stálhjólum, sem voru mjög hávaðasöm er þau glumdu við steyptar stéttar, hjólin snerust aðeins um öxul sinn en ekki lóðréttan möndul líka (og fóru því aðeins beint áfram) og ullu svo mörgum byltum, að læknar kölluðu þau „barna- morðingja’ ’. Þá voru foreldrar heldur fljótir að fela þau fyrir afkomendum sínum. Þau voru í felum fram til 1973. Þá datt framtakssömum Virginíumanni í hug að taka að framleiða og selja hjól, sem hann og vinur hans höfðu notað undir bretti í þrjú ár með ágætum árangri, og þar áður á rúlluskauta. Þessi hjól voru úr úreþanplasti, sem gefur miklu meira viðnám og stjórnunarmöguleika en stál, og hjólafestingin leikur á lóðréttum snúningsási. Þannig varð draumur brettabrunarans að veruleika með þægilegum hjólum, sem létu að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.