Úrval - 01.03.1978, Side 59

Úrval - 01.03.1978, Side 59
ALLIR Á BRUNBRETTI! 57 stjórn og runnu vel yfír flest sem fyrir varð. Sally Anne Miller, daglegur framkvæmdastjóri Alþjóða sambands brettabrunara (International Skateboard Association), segir. „Þessi hjól gáfu brunbrettunum vængi.” Nú til dags eru framleiddar 300 (eða þar um bil) ofurlítið mismunandi gerðir af brunbrettum, úr marglitri eik, trefjagleri eða áli, og á þeim er ýmislegt fleira en þessi fjögur breiðu úreþanhjól, sem hægt er að fá riffluð, slétt eða með mjókkandi snertifleti (bana). í hjólunum eru fullkomnir öxlar (sem kallaðir eru trukkar), sem hægt er að herða á eða slaka eftir þvl hvaða hraða óskað er eftir. Þótt hægt sé að kaupa gott brunbretti fyrir 35 dollara (tæpar 9 þús. kr. ísl.) er hægt að fá alls konar aukahluti, allt frá höggdeyfurum niður í klæðingarmottur til að hafa betra viðnám, sem koma búnaðinum upp í 120 dollara (um 30 þús. ísl. kr.). Með besta búnaði er hægt að leika sér að brunbrettum af því líkri fjölbreytni — fyrir þá sem hafa hæfileikana til — að nú þegar er farið að berjast fyrir því að gera brettabrun að keppnisgrein á ólympíuleikum. íþróttafólkið kiprar sig saman til þess að valda sem minnstri mótstöðu, en hreyfir sig samt háttbundið, og meistararnir hafa verið mældir á 107 km hraða á klukkustund — svo miklum hraða, að sumir hafa prófað að vera með litlar fallhlífar til þess að hægja á sér. Og sumir brungarðar hafa sett hámarkshraða. Aðrir hafa orðið fjöllistamenn á hjólum. I garði einum í Newjersey, Ashbury Park, lék Ernie Martin, tvítugur piltur, þá list að stökkva af brettinu sínu á fullri ferð yfir 1,5 m háa slá, lenda aftur á brettinu hinum megin og halda áfram á sama hraða. Og til þess að sýna að þetta væri ekkert merkilegt fór hann þessu næst út fyrir garðinn, stökk þar yfir tvo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.