Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 76

Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL eins langt frá honum og hægt var, en ég sá af svipnum á honum að hann gerði sér fulla grein fyrir því að hann var ekki bara að skreppa út í sjoppu að ná sérí vindil. Nú fðr í hönd stund sem er ekki ljós í smáatriðum í vitund minni og tímaskynið fór mjög í rugling. Sharon fékk aðra mjög skarpa hríð þegar við vorum nýkomin inn í skúffubílinn. Hún lyfti sér upp úr sætinu með því að spyrna fast í gólfið og spenna herðarnar I sætisbakið, en ég studdi við mjóbakið á henni með lófanum. A sama hátt tók hún á móti næstu hríð, en síðan másaði hún: ,,Ég get ekki — það er að koma!” Nú varð ekki við gert. Barnið ætlaði ekki að bíða þess að við kæmumst á spítalann. Ég vissi að Sharon gat ekki reitt sig á neitt nema mig; ekki gat ég sagt henni að hætta. Eg fann adrena- línið streyma um taugakerfi mitt og bænirnar þjótaum kollinn. OG ÞANNIG VARÐ eiginmaður- inn að lækni. Ég renndi vinstra hnénu undir mjóbakið á Sharon og lagði fæturna á henni yfir hægra lærið á mér. Það veitti henni stuðning, þegar hún varð að rembast. Og það var það sem hún sagði næst — ,,ég verð að rembast” um leið og hún smeygði ósjálfrátt niður um sig buxunum. Bílstjórinn okkar einblíndi fram á veginn og slakaði ekki hið minnsta á ferðinni. Fætur Sharon voru aðeins lítið eitt aðskildari en í eðlilegri setstellingu.Ég rétti fram hægri höndina í hálfrökkri stýrishússins og fann hvirfilinn á barninu. Ef einhver vottur af efa hefur verið um um að barnið myndi fæðast þarna í þröngu stýrishúsinu, .hvarf hann nú að fullu. Ég þurfti ekkert að tvístíga, ákvörðunin hafði verið tekin fyrir mig — eg varð að taka móti afkomanda mínum. Þetta var ekki eftir áætlun, en engu síður staðreynd. Ég get aðeins þakkað guði fyrir að ég skyldi hafa verið viðstaddur fyrri fæðingarnar tvær og að þrátt fyrir erfíðar og óvenjulegar kringumstæður kom ekkert fát á okkur Sharon. Fyrsti þrýstingurinn hafði fært höfuð barnsins alveg í fæðingaropið. Ég renndi fíngri varlega meðfram hvirflinum og hjálpaði gætilega til með því að taka ögn í með vísifíngriog þumli. Eg vissi, að þegar höfuðið var komið út myndi afgangurinn koma auðveldlega. Um leið og það kom sneri ég barninu um fjórðung svo axlirnar sneru upp og niður. Svo sagði ég: ,,Gott, elskan, höfuðið er komið,” — og það mátti ekki tæpara standa að mér tækist að góma hina nýfæddu dóttur okkar, Rebekku Dawn (Dawn = dögun) um leið og hún skrapp úr móðurkviði. „Sharon, þú ert búin,” hrópaði ég. ,,Ég er búinn að ná henni!” Og fæðingarþrautirnar viku fyrir móður- gleðinni. Okkur létti báðum mikið, þótt við gætum ennþá ekki gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.