Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 80

Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 80
78 ÚRVAL fór að berja á egyptum 1799 og tók 15 þúsund franka að láni fyrir útborgun- inni og keypti eignina, með lélegum byggingum sínum, húsgögnum og landi. Þegar Bonaparte kom til Frakk- lands sjö mánuðaum seinna komst hann að því, að hann var orðinn land- eigandi. Eftir fyrirsögn Jósefínu bættu arki- tektarnir Pierre Fontaine og Charles Percier við álmunum tveimur, sem nú umlykja aðalgarðinn í Malmai- son,og styrktu þunglamalega fram- hliðina með ferhyrndum súlum krýndum með styttum. Garðyrkju- menn og verkamenn voru fengnir til þess að umbreyta umhverfinu til sam- ræmis við enska stílinn, sem þá var í tísku. Frá upphafi reyndi Napóleon að komast til Malmaison um hverja helgi — eða réttara sagt á tíu daga fresti, því byltingaralmanakið skipti árinu í 36 tíu daga vikur. ,,Á engum stað, öðrum en vígvellinum, sá ég Napóleon jafn glaðan og í Malmai- son, sagði Bourienne, hinn trygg- lyndi ritari keisarans. Þar var það sem Napóleon upp- hugsaði eða útfærði megnið af starfi sínu — sumu af því mikilvægasta, sem hann áorkaði. Þar kannaði hann og gerði athugasemdir við lagabálk- inn, sem mörg önnur lönd tóku síðan til fyrirmyndar. Þar stofnaði hann líka Heiðurssveitina, og gerði frum- drögin að skipulagsskrá Frakklands- banka. En þótt í mörg horn væri að gá var oft glatt á hjalla í Malmaison og þar réð æskufjörið ríkjum. Raunar voru flestir vina Napóleons, eins og hann sjálfur, innan við þrítugt. Hin unga kona Andoche Junot, hershöfðingja, tíður gestur í Malmaison, var við- stödd dag nokkurn þegar Bonaparte hafði fitjað upp á síðastaleik. ,,Þarna var sigurvegari heimsins,” sagði hún síðar, ,,hafði fleygt jakkanum sínum á jörðina og hljóp um eins og skóla- strákur.” En alvara lífsins náði fljótlega yflr- höndinni. Napóleon varð keisari 1804. En Jósefína færði honum ekki erfingja, og eftir því sem þau eltust, hafði hún minni tök á manni sínum. Fyrstu ósigrar Frakklands út á við urðu samlífi þeirra rothögg. And- staða Austurríkis við stjórnarstefnu Frakka gerði nauðsynlegt að tryggja samstöðu Austurríkis, og aðferðin til þess var að gifta Napóleon og Maríu- Lúísu, dóttur Franz I austurríkiskeis- ara. Fjórum mánuðum fyrir brúð- kaup þeirra í apríl 1810 hélt hin út- skúfaða Jósefína til Malmaison og settist þar að með hundana sína tvo, loðkápurnar 20, 65 lífstykki, 737 kjóla og 2000 pör af sokkum. En Napóleon yfirgaf hana ekki til fulls. Hann lét hana hafa þriggja milljón franka lífeyri á ári, og gerði henni formlegar heimsóknir með fríðu föruneyti. Það er líklegt, að á sinn hátt hafi hann ennþá elskað hana. Jóseffna leitaði huggunar í görðum sínum og meðal dýranna, sem henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.