Úrval - 01.03.1978, Side 87

Úrval - 01.03.1978, Side 87
LANDIÐ FORDÆMDA 85 myndi fyrirrennarinn (sá sem fyrstur fór félaganna hverju sinm og kannaði ieiðina) fara yfir snjóbrýr og finna sprungur, síðan fyrri sleðinn og þá yrði þeim síðari óhætt. Þessa stundina var það Xavier Guillaume Mertz, sem fyrstur fór. Hann var Svisslendingur, 28 ára, hafði lokið laganámi og var meistari á skíðum og úrvals fjallgöngumaður. Á fyrri sleðanum fór Mawson, sem þá þegar, þrítugur að aldri, var gamal- reyndur í heimskautakönnun. Á síð- ari sleðanum var ungur liðsforingi úr konunglega fótgönguliðinu, Belgrave Edward Sutton Ninnis, lautínant. A morgun, þegar haldið yrði til austurs, þurfti ekki annað að gera heldur en spenna bæði hundaeykin fyrir sleða Mawsons. Á honum var viku forði af þurrkuðu kjöti, þurr- mjólk, kexi, sykri, kókói, og tei. A morgun þyrftu þeir aðeins að taka til viðbótar viku forða af mat handa hundunum, tjaldið, tækin og tjald- botninn. Síðan gætu þeir skilið hinn sleðann eftir meðan þeir færu þennan könnunarleiðangur. I þrjá daga eða svo, — það var dálítið komið undir VEÐRINU — gætu þeir bók- staflega þeyst yfir snjóbreiðuna. Með því móti komust þeir um 640 krlómetra frá aðalstöðvunum, taldi Mawson. Hann naut þess að bollaleggja með sjálfum sér, um þetta. Þetta þýddi, að markmiðinu var svo til náð; að finna landsvæði sem enginn maður hafði áður stigið fæti á — og allar kringumstæður gáfu tilefni til ítrustu bjartsýni. Hann skrifaðií dag- bókina: „Dagurinn var dásamlega fagur, besti sem við höfðum fengið á allri ferðinni. Hitinn var mínus 6 stig, vindurinn andvari af ASA (aust-suð- austan). ’ ’ Allt í einu tók hann eftir því að Mertz hafði numið staðar og starði aftur eftir slóðinni. Það var eitthvað í fari hans sem gerði það að verkum að Mawson brá í brún. Hann stöðvaði hundana og leit um öxl. Svo sem hálfan kílómeter var slóð eftir einn sleða, þar urðu slóðirnar skyndilega tvær svo langt aftur sem augað eygði. En landslagið var autt. Hann hljóp eins og fætur toguðu slóðina til baka, og óttinn barðist í æðum hans. Ninnis og hundarnir, ásamt sleðanum, allt fast í sprungu rétt einu sinni. Maðurinn og hund- arnir hlutu að hanga í aktýgjunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.