Úrval - 01.03.1978, Page 88

Úrval - 01.03.1978, Page 88
86 ÚRVAL °g öryggisböndunum neðan í skorðuðum sleðanum og biða björgunar. En gapandi gjáin í freðna snjó- brúna gerði út af við þá von. Mawson flkraði sig nærri brúninni sem hann framast þorði og starði ofan í ísdjúpið og fann hvernig reiðarslagið gagntók hann. Hann sneri sér við og veifaði í ofboði til Mertz og öskraði til hans að koma með hundaeykið og kaðlana. Svo heyrði hann hund ýlfra niðri í djúpinu. Mertz kom til hans, og þeir fikruðu sig umhverfis sprunguna til að geta lagst á ömggan ísdrang hin- um megin. Þaðan kölluðu þeir niður í gjána. Aðeins hundur svaraði. Mawson náði í sjónaukann og laut út yfir til að sjá sem best, en Mertz hélt í kaðal sem bundinn var um mitti hans. Sprunguveggirnir voru harðir og fyrirstöðulausir, grænir og Dláir efst en því dimmari sem neðar dró, endalaus sprunga í iður jökuls. í dökkvanum djúpt niðri, líklega um 50 metra, var ofurlítil, sagtennt sylla út úr sprunguveggnum. Þar var hundurinn, sem ýlfraði. Það var svo að sjá sem hann væri hryggbrotinn. Hann reyndi að koma fyrir sig fótun- um og skrækti af sársauka og van- mætti. A þessari sömu syllu var hræ af öðmm hundi og dreifar úr farangrinum af sleðanum, en ekkert lífsmark annað en slasaði hundurinn. I örvæntingu sinni og sorg vildi Mertz reyna að skorða hinn sleðann yflr spmngunni og síga niður á þeim köðlum, sem þeir áttu eftir. Mawson varð að beita hörðu til að hafa hann ofan í því. Spmngan var alltof breið fyrir sleðann og of djúp fyrir kaðlana þeirra. Samt var þeim tregt að gefa upp vonina. Það var ekki fyrr en eftir þriggja stunda bið á spmngu- barminum, að Mawson hafði kjark til að horfast í augu við grimman vem- leikann: Þetta var gröf félaga þeirra. Þeir félagarnir stóðu hlið við hlið á gjárbarminum meðan Mawson fór með bæn. Svo lagði hann hand- legginn um álútar axlir Mertz og leiddi hann á brott. Smám saman gerði hann sér fulla grein fyrir hvernig ástatt var með þá. ,,Við emm í alvarlegum kröggum, Xavier,” sagði hann. ,,Við verðum að bera saman bækur okkar og ákveða, hvernig skynsamlegast er að fara að. ” A sleða Mawsons vom matar- birgðir sem dygðu þeim í mesta lagi tíu daga. I skjóðu sinni átti Mawson auk þess dálítið af rúsínum og súkku- laði. Allur annar forði þeirra, þar með talinn hundamaturinn, lá á botni spmngunnar, ásamt óveðurs- tjaldinu, tjaldbotninum, skóflunni og ísöxinni, mastrinu og ránni sem þeir höfðu notað til að slá upp segli á sleða til hægðarauka, mataráhöldun- um og flestu öðm. ,,Við emm röska fímm hundmð kílómetra frá aðalstöðvunum og höf- um verið fímm vikur á ferðinni,” sagði Mawson. ,,Við höfum ekki nema rétt það blánauðsynlegasta til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.