Úrval - 01.03.1978, Síða 90

Úrval - 01.03.1978, Síða 90
88 URVAL hagslega mikilsverðir ekki síður en vísindalega. Þetta hefur enginn kannað. Fjöllin gætu búið yfir sama jarðefnaauði og aðrir fjallgarðar, sem eru á sama Andesfjallahrygg, er nær yfir til Ameríku. Hverjar þær rann- sóknir sem gerðar eru á þessu ókunna landi bæta við heimsþekkinguna. Mig langar að leggja nýtt af mörkum til mannlegrar þekkingar.” Mawson undirbjó sinn eiginn leiðangur. Hann ætlaði að stíga á land suður af Sydney, en ísinn varnaði honum vegar. Þegar skipið, Aurora, náði loks landi, var það við klettahöfða við opinn flóa, sem Mawson nefndi Commonweaith Bay (Samveldisflóa). Þar upp af er Adélieiand, og þetta er miklu vestar en Mawson hafði hugsað sér að koma upp aðalstöðvum sínum. Upp af þessum litla flóa sá Mawson gríðarlegt ísfjall, gnæfandi himinhátt, svo stórt að ekki sá fyrir enda þess, þar sem brúnirnar hurfu í blámóðu fjarskans. Þessi hluti heimsins var sá, sem minnst var þekktur. 19. janúar 1912 hafði búnaði leiðangursins verið skipað upp á klettahöfðann: Timbri í tvo kofa, þremur 20 metra háum fjar- skiptamöstrum, straumbreytum, raf- mótorum, rafhlöðum, ofnum, elda- vélum, sleðabúnaði, 19 grænlenskum sleðahundum, vísindatækjum, mat fyrir 18 menn til tveggja ára, rúm- fatnaði, teppum, verkfærum, nöglum, eldsneyti — þar með talið 23 tonnum af kolum í pokum, olíu- tunnum og parafíni, — bókum, pappírum og persónuiegum eigum leiðangursmannanna. Eftir sex daga starf höfðu kofaveggirnir verið reistir, viku síðar var þakið komið á og rúmstæðin skrúfuð föst við veggina. Eftir það var hafist handa um þjálfun mannanna fyrir könnunarferðirnar, sem hæfust með vorinu. En fyrr en kom að jafndægri á vori, 21. mars, var Mawson kominn að þeirri niðurstöðu, að þessi aðalhópur hans væri kominn til „storma- samasta skika á jarðríki.” Næstu mánuðir áttu eftir að staðfesta þessa skoðun hans. 19. mars skall sunnan- stormurinn á kofunum með hagl- gusum af svo miklu offorsi, að þeir skekktust á grunnunum, vindhraðinn var svo gífurlegur að hann keyrði snjóinn milli borðanna 1 veggjunum, sem þó voru nótuð saman. Næstu daga var veðurhæðin jafnvel enn meiri, og 22.mars var vindhraðinn stöðugt yfír 130 km. á klukkustund og mikil snjókoma. Það þurfti kjark sem jaðraði við fífldirfsku að þjóna rannsókna- tækjunum út í þvílíku veðri. Enginn hélst á fótunum úti sem ekki var á löngum mannbroddum. Oftast skriðu menn á höndum og fótum. „Stormurinn er svo yfírgengilegur, að það tekur öllu fram sem áður var þekktí veröldinni,” skrifaði Mawson. ,,Við höfum fundið heimkynni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.