Úrval - 01.04.1978, Page 5
ELVIS
3
Mikið hefur verið ritað og rætt um Elvis Presley eftir að
hann lést. Mest hefur verið gert úr svallsömu líferni hans
og margir hafa keppst um að græða sem mest á allskyns
mögulegum frásögum og yfirlýsingum. Við vonum aðþó
hér bætist tvær stuttar frásagnir við séuð þið ekki orðin
allt ofleiðá öllum þessum skrifum.
ELVIS
I. Persónan.
— Jon Bradshaw —
ANN HAFÐI ýmis
íy. nöfn, meðal annarra
Kóngurinn, Sveitastrák-
unnn’ Míaðmasveifl-
arinn 0g Sonur mömmu
Presley.
Hann bjó í Memphis, á Elvis
Presley Boulevard. Hann var
bláeygur, sex fet á hæð og vóg 115
kg. Hár hans var brúleitt en litað svart
og úðað með hárlakki. Á blómaskeiði
sínu vann hann sér inn 5 til 6
milljónir dollara á ári.
Hann fæddist stuttu eftir hádegi
hinn 8. janúar 1935, í tveggja her-
bergja kofa í Tupelo í Missouri. Faðir
hans vann jarðyrkjustörf og keyrði út
mjólk, móðir hans var saumakona.
Tvíburabróðir hans Jesse Garon,
fæddist andvana.
Honum var kennt að segja ,,frú”
og „herra” og standa upp þegar
fullorðnir komu inn. Þegar hann var
tíu ára vann hann önnur verðlaun í
smá hæfileikakeppni. Hann stóð upp
á stól og söng „Gamla hjarðmann-
inn,” án nokkurrar aðstoðar hljóð-
færaleikara. Móðir hans sparaði í
— Stytt úr Esquire —