Úrval - 01.04.1978, Page 6

Úrval - 01.04.1978, Page 6
4 ÚRVAL fimm mánuði og keypti gítar handa honum. 1948 fluttu foreldrar hans til Memphis til að hefja nýtt líf. Samanlagðar tekjur fjölskyldunnar voru nú 35 dollarar á viku. Tðnlistar- kennari Elvis í áttunda bekk kvartaði yfirlitlum hæfileikum hans. Hann lauk menntaskóla 1953. Sumarið eftir vann hann sem vörubíl- stjóri, en á kvöldin lærði hann raf- virkjun. Fyrsta pfatan hans ,,Allt í lagi, Mamma,” með ,,Blue Moon og Kentucky,” hinum megin var útgefin í ágúst 1954. af Sun plötu- fyrirtækinu. Þegar platan var fyrst leikin í útvarpinu faldi Elvis sig í Memphis leikhúsinu, hræddurum að félagarnir myndu hlægja að honum. Platan fékk ekki góða dóma. Plötu- snúður í Memphis sagði að Elvis væri svo ,,sveitó” að það væri ekki hægt að spila plötuna í björtu. Þrátt fyrir það héldu Elvis, gátarleikarinn hans og bassaleikarinn til skemmtanahalds í suður og suðvestur. Hópurinn kallaði sig ,,The Blue Moon Boys.” Elvis gat ekki sofíð á næturnar nema hringja áður í mömmu sína. Smátt og smátt bætti hann hinum frægu miaðmasveiflum við flutninginn. Aðdáendur hans urðu móðursjúkir. ,,Ég veit ekki einu sinni að ég geri það,” sagði Elvis. ,,En eftir því sem ég eyk það verða þeir ærari.” Hann kom fram á Grand Ole Opry í Nashville. Jim Denny, sem rak skrifstofu skemmtikrafta í Opry, sagði Elvis á eftir, að hann skyldi heldur keyra vörubílinn. Elvis grét alla leið til Memphis. En á hljómleikum í Florida rifu og tættu unglingarnir af honum bleika jakkan hans og hvítu skóna. Seint á árinu 1955 varð Tom Parker umboðsmaður hans. Hann samdi við Sun útgáfufyrirtækið. RCA borgaði 35.000 dollara fyrir samninginn. Fyrsta platan frá RCA var „Heart- break Hotel,” sem komst númer eitt á vinsældalistanum og var þar í átta vikur. 1956 var ár Elvis Presley „Heartbreak Hotel,” ,,Hound Dog,” og ,,Don’t Be Cruel,” og , ,Love Me Tender’ ’ ’ ’ urðu allar í efsta sæti. Ed Sullivan, sem sagði að Elvis væri ekki sýningarhæfur fyrir ,,alla fjölskylduna,” kom fram með hann í sjónvarpsþætti sínum, sem 54 milljónir horfðu á (en myndavélin sýndi aldrei meir af honum er frá mitti og uppúr.) Þátturinn gerði allt vitlaust. Persónugerfingur Elvis var hengdur í Nashville, og brenndur á báli í St. Louis. Billy Graaham sagðist ekki myndi langa til að börnin HANS sæu Presley. ,,Þeir halda allir að ég sé kynóður,” sagði Elvis. ,,En ég er bara eðlilegur.” I árslok 1956 voru 78 mismunandi tegundir af Elvis vörum á markaðinum, allt frá Elvis Tyggi- gúmml og Elvis Presley Bermuda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.