Úrval - 01.04.1978, Síða 17

Úrval - 01.04.1978, Síða 17
EGG MÖRGÆSARINNAR 15 varpstöðvarnar. Mörgæsir tróðu sér og renndu gegnum snjóinn. Stóri stegg- urinn sem hafði verið að unga út í næstum 65 daga hafði lést um meir en 20 kg. Loksins heyrði hann kunn- uglegt hljóð. Hann svaraði og maki hans birtist. En það var ekki auðvelt fyrir hann að láta ungann frá sér, jafnvel ekki til hennar. Á öðmm degi gaf hún hon- um ærlegt högg með nefinu. Unginn skrækti, datt úr skjóðunni og sprikl- aði á ísnum. Báðir fuglarnir reyndu að ná honum. Einhleypur karlfugl reyndi að stela honum. Þegar þessum ruglingi lauk hafði kvenfuglinn náð unganum í sína skjóðu. Hún fóðraði hann á hálfmeltum kolkrabba. Stegg- urinn beið 1 sólarhring, svo hélt hann til sjávar. Meðan steggurinn gladdi sig yfir vorinu og vaknandi sjónum, fóðraði kvenfuglinn ungann sparlega á fæðu sem hún hafði flutt með sér. Síðla í ágúst, kom stóri steggurinn afturfeit- ur og sléttur. Mestu rokin vom afstað- in og nú myndi unginn verða fljótur að vaxa og báðir foreldrarnir gæta hans. I endaðan október, þegar ísi lagður sjórinn var kílómetra út af varpstöðvunum, var unginn tilbúinn að veiða handa sér sjálfur. Stóri stegg- urinn var kyrr og fóðraði ungann óreglulega. Dag nokkurn var unginn einnig horfinn. Hann myndi læra af eðlisávísun hvernig hann ætti að bjarga sér. Nú vom varpstöðvarnar stór gul- leitur flekkur með ósléttum ís, sem myndi byrja að brotna í nóvember. ísjakarnir spmngu og skeiltust í sjó- inn með gusugangi. Stóri steggurinn stóð á ísjaka ásamt félögum sínum. Hann sperrti vængina, þandi út háls- inn og gaf frá sér hátt gjallandi hljóð, sem gat verið til dýrðar þessu stutta, gjöfula sumri við veiðar á opnum sjó. Þegar hljómurinn magnaðist, steypti hann sér í fagurt Suðurskautshafið. ★ STÆKKUN HÚSA Þriggja og fjögurra herbergja smáhýsi er hægt að stækka eftir því sem fjölskyldan stækkar. Viðbótarherbergi em fengin með því að bæta verksmiðjusmíðuðum samstæðum við húsin, en gert hefur verið ráð fyrir þeim á teikningu hússins. Þannig er hægt að bæta við húsa- kostinn eftir þörfum með mjög litlum tilkostnaði. Þessi háttur á byggingum íbúðarhúsnæðis var tekinn upp 1 Tajík og hefur nú verið á hafðurí mörgum fleiri stöðum í Sovétríkjunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.