Úrval - 01.04.1978, Síða 28

Úrval - 01.04.1978, Síða 28
26 URVAL sig frá öðrum Indverjum. Konurnar eru Ijósleitar á hörund, græn-, gul- eða brúneygðar, dökkbrýndar, með bein nef og stóra munna - þær hafa löngum verið frægar fyrir fegurð. Þrátt fyrir að fátæktin hefur verið hlutskipti landsins 1 aldir, þekkja Kashmírbúar ekki eymd og örvænt- ingu fátækrahverfa Indlands. Næst- um hver einasta fjölskylda á sitt heimili, venjulega lítið býli, með nokkrum valhnotutrjám og ávaxta- garði. Yfir vetrarmánuðina, þegar býlin eru snævi þakin eru kindur og geitur teknar inn til að halda á þeim hita. Ofnar eru sjaldgæfir en á vet- urna bera margir Kashmírbúar undir margföldum klæðnaði sínum kangri, sem er smá stó með glóandi kolum. Ibúar Srinagar um hálf milljón, búa á landssvæði þar sem vatn og land skiptist á, óreglulegt mynstur skaga, skurða og víka. Ökunnugum, sem ráfar um hinn gamla kjarna borgarinnar, finnst hann vera staddur í ys og þys austurlanda, með klingj- andi bjölluhestum, handdregnum leiguvögnum og litlum rútubílum, einnig eru þar heilagar kýr sem rölta sína leið. Basarar í Srinagar eru ein- kennilegar holur í húsasundum, sem opnast fram á götuna, þar eru á boð- stólum austurlenskir dýrgripir — fín- gerðir skartgripir, tréskurður ýmis- skonar, fislétt, útsaumuð sjöl, ofin úr mjúku þeli Pasmina geitarinnar. En, kaupandi, vertu á verði. Kashmírbúar eru þekktir fyrir klæki og syfjulegur kaupmaðurinn, tottandi vatnspípuna sína — er ekki í vipskiptum í góð- gerðarskyni. Hvar sem land og vatn mætist í Kashmír liggja bátar við festar. Lög í Kashmír banna utanaðkomandi að eiga land í Kashmír, en árið 1888 fór hinn hugmyndaríki Englendingur M.T. Kennard í kringum þessa reglu- gerð með því að eignast einn þessara flatbotnuðu báta, sem fólkið á Jhel- um ánni notar sem bústaði. Þetta fljótandi heimili sitt kallaði hann Sig- urinn. Nú eru 585 húsbátar til leigu á vötnum og ám Srinagar. Þeir eru allt frá einföldum bátum upp í 150 feta langar fljótandi hallir, með íburðar- miklum íbúðum. Húsbátarnir eru sjaldan leystir, fólkið damlar yfir vatnið í shikaras, bátum svipuðum gondólum, með skemmtilega skreyttum sætum. Rétt utan við Srinagar, handan við hið fagra Dal stöðuvatn, sem þakið er bleikum lótusblómum, er ævintýra- leg litadýrð konunglegra skrúðgarða, sem keisararnir hafa látið gera. Fræg- asti garðurinn er Shalimar, sem þýðir „Ástarhreiðrið”, þvers og kruss eru smálækir og gosbronnar. Shalimar stendur í fjómm breiðum stöllum, sem liggja uppi í skógi vaxnar hlíðar. I marmaraskálum getur fyrirfólkið og gestir þess leikið og matast innan um rennandi vatn og þytinn í laufí trj- ánna. Við stönsum til að skoða hóp af Hindúum á ferðalagi, í skrautleg- um búningum sínum steðja þeir upp og niður stígana — í augum okkar hinna em þeir eins og fulltrúar fornr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.