Úrval - 01.04.1978, Page 29
TÖFRALANDIÐ
27
CMNá
pakis;
'Cuimas Srínagarv*
iHemis»
iADAI
* UDÖER,
VALLÍVj
njNNa
PAKISIAN
• lífflfBU
ar hirðar. Það er stutt frá Srinagar
með rútu eða leigubíl til Arcadian
héraðanna þar sem fegurð og einfald-
leiki ríkir. Frábrugðið hinum órækt-
aða Lidderdal, ertu kominn í fjár-
hirðabæinn Pahalagam, þar sem
hægt er að tjalda við svellandi
straumvatn með stökkvandi silung-
um. Hér og þar á undrafögrum stöð-
um rekstu á minningar frá gullöld-
inni, þegar Kashmír undir konungs-
stjórn Hindúa var miðstöð lærdóms
og trúarlífs. Löngu hmnin hof, úr
gríðarmiklum steinum, byggð fyrir
1200 árum eru sígild merki um sér-
kenni Indlands og minnir á tign
Forn-Grikklands. Gulmarg er grænt
rjóður uppi í fjöllunum, þar minna
skrýtnir kofar á þá daga er breskir
liðsforingjar komu þangað með fjöl-
skyldur sínar frá Punjab til að dansa á
sumarnóttum eða veiða snjóhlébarð-
ann og Himalaja-bjarndýr. Hinum
megin við Wularvatn — sem er
stærsta vatnsuppspretta í Indlandi,
kemstu að lokum í hinn dýrlega Lol-
abdal, með sólskyggðum, beinvöxn-
um sedrusviðarskógum. Ferðir til her-
numdu landamæranna voru að hluta
leyfðar 1974. Ferðamaðurinn verður
að ferðast 432 km leið eftir vegum
með óteljandi hárnálarbeygjum í
svimandi hæð, meir en 3965 metra
hæð. Við fómm framhjá 4,5 metra
háum snjósköflum með villtum íris-
um og bleikblómstrandi rósarunnum