Úrval - 01.04.1978, Page 31

Úrval - 01.04.1978, Page 31
29 crÚl~ tjeimi læknavísiijdanrja H AND AYFIRLAGNING. Óvenjuleg lækningaaðferð hefur skotið upp kollinum vestanhafs og meira að segja hlotið blessun. Dolores Krieger, hjúkxunarkona og prófessor við New York University School of Education, Health, Nursing and Arts Professions, kennir „lækningasnert- inguna” (The Therapeutic Touch) á lokastigi. Markmiðið er ekki kraftaverka- lækning, eins og við trúarlækningar. Þess í stað, segir prófessor Krieger, miðar lækningasnertingin að því að vekja gagnkvæma tilfinningu fyrir umhyggju, sem best er tjáð með snertingu, svo sem þegar hjúkrunar- kona strýkur yfir sóttheitt enni eða heldur í hönd sjúklings. Raunar snertir Krieger sjálf sjaldan sjúklinga sína, heldur hefur höndina í svo sem þumlungs fjarlægð frá hörundi þeirra. ,,Við höfum áhrif á orkusvið- ið, sem umlykur líkamann,” segir hún, ,,svo snerting við hörund er ekki nauðsynleg.” Hún telur, að í mörgum tilvikum hafi það sýnt sig að lækningasnertingin hafi getað gefið sjúklingunum þrótt frá heilbrigðum hjúkrunarkonum og gert sjúklingun- um kleift að berjast með betri árangri við veikindi sín. Heilbrigðisyfirvöld eru sammála því, að umhyggja og natni — sem Krieger leggur mikla áherslu á — geti haft áhrif til bóta á sjúklingana, en ýmsir eru vantrúaðir á, að það leiði til líffræðilegra eða efnaskiptalegra breytinga. Engu að síður hefur Krieg- er fengið stuðning yfirvalda. Á þeim fimm ámm, sem hún hefur kennt lækningasnertinguna, telst henni til að hún hafí þjálfað yfír 3000 hjúkr- unarkonur, lækna, sjúkraþjálfa og meira að segja tvo dýralækna. Endursagt úr New York Times. NÆRSÝNI OG GÖÐAR GÁFUR Nærsýn börn em meira en í meðal- lagi vel gefín, segir í The British Medical Journal. Þetta er niðurstaða víðtækrar breskrar könnunar á líkam- legum og andlegum þroska sautján þúsund barna, fæddra árið 1958. Þegar þau vom 11 ára, kom í ljós að þau, sem vom nærsýn, vom meira en ár á undan meðaltalinu í reikningi og almennri getu. Meira að segja við sjö ára aldur, — eða áður en flest börn þurfa að fara að nota gleraugu, sýndu nærsýnu börnin meiri áhuga á bókum og lærdómi en gerist og gengur. Þar sem vitað er að nærsýni er arf- geng, getur verið að erfð á nærsýni haldist í hendur við erfð á námsgáf- um. En áhugi foreldranna getur líka skipt máli. Foreldrar nærsýnu barn- anna sýndu sig nefnilega líka hafa meiri áhuga en gerist á skólavem barna sinna, og vera má, að þeir hafí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.