Úrval - 01.04.1978, Síða 34

Úrval - 01.04.1978, Síða 34
32 ÚRVAL dregið mjög verulega úr líkum stranga Kkamsþjálfun síðar á æv- fyrir hjartaáfalli ef þeir tóku upp inni. Úr New YorkTimes. TILRAUNIR MEÐ HVEITIRÆKT Á jarðræktarrannsóknarstofú í Leningrað hafa verið gerðar tilraunir með að láta ýmsar korntegundir vaxa við gerfisólarljós. Tilraunirnar hafa gefið góða raun. Til dæmis hefur ein tegund af hveiti náð full- um þroska á 60 dögum, sem þýðir að hún gefur uppskeru sex sinnum á ári. Þessar tilraunir ná að sjálfsögðu til fleiri korntegunda. Á VIT FORTÍÐARINNAR Stúdentar við arkitektaháskólann í Sverdlovsk litast nú um í bygg- ingarlist fortíðarinnar. Með aðstoð gamalla heimildamynda og teikn- inga frá liðnum öldum hefur þeim tekist að líkja eftir eldgamalli byggingarlist á þessum slóðum. Mjög óvenjuleg sýning á þessum gömlu byggingarformum var haldin í einu af elstu húsum borgarinn- ar nú nýlega. HÖTEL Á NORÐURSLÖÐUM Kjöt af veiðidýmm og ber og sveppir af gresjunni munu verða á matseðli „Lesnaya Zeimka” hótels, sem byggt er upp á hæð 27 kíló- metra frá Vladívostok. Akvegur liggur upp að hótelinu, en það er eft- irlíking af gömlu rússnesku bjálkahúsi. Skreyting innanhúss er í stíl gamallar alþýðulistar. DÝRAGARÐURINNILITHÁEN Tígrislæðan Dubiea, einn af íbúum dýragarðsins Kánas í Litháen, hefur eignast þrjá hvolpa. Það er merkisatburður í sögu þessa dýra- garðs og raunarí sögu dýragarðaí heild. Það er mjög sjaldgæft að dýr þessarar tegundar eignist afkvæmi í dýragörðum. Snjóhlébarðar og pardusdýr hafa einnig aðlagast loftslaginu í Kánas og þrífast þar ágætlega. Umsjónarmenn dýragarðsins segja að dýrin lifi þar í eðli- legu umhverfi, sem hafi verið gert mjög svipað hinu náttúrulega um- hverfi fmmskóganna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.