Úrval - 01.04.1978, Page 35
33
GEISLUNAREFTIRLIT
— A. Tsjúba —
undanförnum árum hef-
vfí ur geislavirkni í and-
rúmsloftinu valdið
VK .. ,
^ monnum auknum
vK'>íC*vKvíí*>Ic áhyggjum: Mönnum er
vel ljós hættan, sem
mannkyninu stafar af samsöfnun
geislavirkra efna í andrúmsloftinu.
Eins og hin stutta saga kjarnavopna
sýnir glöggt, geta geislavirk efni safn-
ast saman í andrúmsloftinu og breiðst
út með vindum.
Vísindamenn beina athygli sinni
mjög að vandamálum í sambandi við
geislavirkni í andrúmsloftinu. Rit um
grundvallarrannsóknir á þessu sviði
eftir lithárska vísindamanninn Bole-
slovas Styra, „Vandamál kjarnorku-
veðurfræði” var gefíð út árið 1959 og
ruddi brautin fyrir nýrri vísindagrein.
,,Þrjú höfuðverkefni bíða kjarn-
orkuveðurfræðinnar,” segir prófessor
Boleslovas Styra, sem er aðstoðar-
framkvæmdastjóri eðlisfræðistofnun-
ar litháísku vísindaakademíunnar.
,,Þau eru: I fyrsta lagi, að komast fyr-
ir það, hvernig geislavirk efni berast
út í andrúmsloftið, hvernig þau
hegða sér þar og hvernig andrúms-
loftið losar sig við þau. í öðm lagi að