Úrval - 01.04.1978, Page 46

Úrval - 01.04.1978, Page 46
44 URVAL lands”stig, spannar yfír bilið frá 4.600—3.800 milljðn árum. Á þeim tíma rigndi risaloftsteinum yfír tungl- ið. Þyngdaraukningin af völdum þeirra og upphitun yfírborðs tungls- ins af sðlstormum frá nýborinni sól bræddu 100—200 km þykkt ysta lag þess. Þegar þetta sjóðandi jarðlag kólnaði, átti sér stað innan í því alls konar kristöllun steinefna. Þau sem voru léttari í sér leituðu upp á yfír- borðið en hin þyngri sukku og orsök- uðu þannig það sem kallað er mis- bræðsla. Síðar storknaði skorpa tunglsins og þar myndaðist ,,megin- lands”skorpa sem var verulega frá- brugðin kjarnanum. Þessi nýmynd- aða frumskorpa lá undir stöðugu loft-' steinaregni og ótölulegur fjöldi gíga myndaðist á henni. Fyrir um það bil 4000 milljón árum minnkaði loftsteinaregnið skyndilega og mikill þrýstingur á yfirborðinu mótaði þá hlið tunglsins er snýr að jörðinni. Fyrir um 3000 milljón árum leiddi geislavirkur hiti, sem safnast hafði fyrir djúpt inni í tunglinu, til annars hitaskeiðs, en merki um það ber hið mikla basaltstreymi er leitaði undan þrýstingnum á yfirborði tungslins og myndaði sléttur tungl- hafanna. Þetta var hið svokallaða ,,sjávar”tímabil. ,,Eftir-sjávar”tímabilið sem enn stendur yfír hófst nokkru síðar. Djúp- lægra seguláhrifa gætti ekki svo mjög lengur og létt loftsteinaregn, sól- stormar og geimgeislar réðu úrslitum um þær breytingar sem urðu á yfír- borði tunglsins. Komið hefur í ljós, að sams konar ,,tímabilaskipting” hefur einnig átt sér stað á Merkúr og Mars. Sambæri- legar upplýsingar um aðrar stjörnur, sem fyrir hendi eru, benda til þess að meginorsakir fyrir þróun allra jarð- stjarna á frumstigi þeirra séu mjög á einn veg. Og það þýðir að fyrri tíma sögu tunglsins og annarra stjarna, sem hafa hætt að þróast, má nota til viðmiðunar við gerð líkans af fyrri tíma þróun jarðarinnar. Þetta er ein árangursríkasta leiðin til rannsóknar á henni núí dag. Aldur jarðarinnar er um það bil hinn sami og tunglsins, en við þekkj- um aðeins síðustu 600 milljón ár jarð- fræðisögu jarðarinnar með nokkurri vissu. Að sjálfsögðu hafa jarðfræðing- ar einnig rannsakað fyrri sögu jarðar- innar gaumgæfilega, og það því fremur sem myndun nálega 70 0/0 af steinefnum hennar er einmitt tengd þessu tímabili. En síðari jarðfræðileg þróun felur hana sýn. Það er þetta sem gerir könnun sögu fyrri tíma- skeiða jarðarinnar ákaflega erfiða. Saga tungslins er ólrk. Tvö þúsund milljón ára jarðfræðileg þróun þess á frumskeiði sínu hefur varðveist í ná- lega upprunalegu ástandi. Tímabila- skipting myndunar tunglskorpunnar og samlíking hennar við aðrar jarð- stjörnur er vísindalega staðfest. Þetta dregur fram ný vandamál, sem leysa þarf við rannsókn á fyrri tímabilum í sögu jarðarinnar, rannsókn á sögu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.