Úrval - 01.04.1978, Page 48

Úrval - 01.04.1978, Page 48
46 URVAL Eina hugsanlega skýringin hlýtur að vera sú, að í stað geislavirks hitagjafa hafí jörðin fengið annan, sem ekki var fyrir hendi á tunglinu. Sovesku visindamennirnir Oleg Kuskov og Nikolai Kjitarov hafa gert ákaflega athyglisverðar rann- sóknir, en þeir hafa sýnt fram á með flóknum varmaaflfræðilegum út- reikningum, að á mörkunum milli jarðmöttulsins og jarðkjarnans getur átt sér stað andverkun scilicon efna- verkana og upplausn járn-nikkel- kjarnans. Þetta leysir úr læðingi orku- magn sem er sambærilegt við fall geislavirkni. Með öðrum orðum: Orka djúplægra efnaverkana getur við vissar kringumstæður komið í stað orku frá minnkandi geislavirkni á ákveðnu stigi í lífi hnattarins. Sömu útreikningar hafa sýnt að sá hiti og þrýstingur sem þessar and- verkanir krefjast er aðeins fyrir hendi inni í jörðinnf og Venusi en ekki í tunglinu og Merkúr. Mars stendur þarna mitt á milli: Orka sem stafar af efnabreytingum hefur augsýnilega myndast þar í mun minni mæli, heldur en inni í jörðinni og Venusi, eða jafnvel alls ekki. Er þetta ekki ástæðan fyrir misjafnri lengd virks jarðfræðilegs lífs plánetanna í sólkerf- inu? Að minnsta kosti má vel nota þessa kenningu til skýringar á munin- um á jörðinni og Venusi annars vegar og á tunglinu og Merkúr hins vegar. En þetta er aðeins eitt atriði hinna nýju vandamála sem komið hafa upp við rannsóknir á tunglinu. Viður- kenning á gildi tunglsins sem líkans að fyrri stigum í sögu jarðarinnar vek- ur enn einu sinni spurninguna um hugsanlega eðlislíkingu frum tungl- og jarðskorpunnar. Samsetning hennar hlýtur að hafa ráðið úrslitum við eyðingu gass í efri lögum möttuls- ins og myndun andrúmslofts og vatnasviðs. Fullyrða má að þessi ár- borna sameiginlega hnattþróun hefur ráðið úrslitum um myndun jarð- skorpunnar. Þessi kenning gerir það mögulegt að slá því föstu að hin forna ,,meginlands”skorpa sé hin upphaf- lega og ,,sjávar”skorpan siðar til komin. Líklegt er að munurinn á þeim hafí verið „fyrirfram ákveðinn” á fyrsta stigi jarðsögunnar. Þetta hvetur til enn víðtækari rann- sókna, ekki aðeins á lóðréttum heldur á láréttum mismun á samsetningu efri möttulsins undir skorpunni á hinum ýmsu þróunarskeiðum. Járn- myndunareiginleikar skorpunnar og möttulsins hljóta einnig að hafa verið mismunandi. Þetta er atriði sem er mjög þýðingarmikið í sambandi við skilning á þeim lögmálum er ráða dreifingu málmauðæfaí jörðu. Loks er höfuðvandamálið: Hugsan- legur munur á samsetningu efri og neðri hluta möttulsins, efri möttuls- ins og þeirra frumefna sem jörðin var gerð úr. Fyrsti jarðfræðingurinn sem nokkru sinni kannaði yfirborð tungls- ins í eigin persónu, bandaríski geim- farinn Harrison Schmitt, sagði að tunglið væri gígum settur og rykugur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.