Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 55

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 55
JAKI litla hlut og ná honum út í gegnum gatið þar til hann rúilaði sakleysislega eftir borðplötunni. ,,Er það þetta?” spurði Roddy næstum hvíslandi. , ,Þetta er það. ” Ég teygði mig eftir nál og saumasilki. , ,Nú er allt í lagi. ’ ’ Saumurinn tók aðeins nokkrar mínútur og þegar honum var lokið var Jaki skæreygur og hress, hann ið- aði fótunum óþolinmóður, tilbúinn í allt. Hann virtist vita að vandinn vat úr sögunni. Roddy kom með hann tíu dögum síðar til að láta taka sauminn. Það var sama moguninn og hann var að fara frá Darrowby. Þegar ég-hafði tekið sauminn úr sárinu sem hafði gróið vel, gekk ég með honum til dyranna meðan Jaki þvældist fyrir fótum okk- ar. á gangstéttinni stóð fornfálegi barnavagninn, í ölium sínum tígu- lega og ryðgaða virðuleik. Roddy tók svuntuna af. ,,Upp í með þig,” tuldraði hann og stóri hundurinn stökk fyrirhafnar- laust upp í vagninn á sinn stað. 53 „Vertu sæll, Roddy,” sagði ég, ,,ég vona að þú verðir á ferðinni ein- hverntíma seinna. ” Hann sneri sér og ég sá þetta fal- lega bros enn einu sinni. ,,Ég er viss um að ég kem aftur. Hann ýtti vagninum af stað og þeir voru farnir, þetta undarlega farartæki skrölti áfram ogjaki ruggaðist mjúk- lega er þeir héldu niður götuna. Það kom aftur í huga minn sem ég hafði séð í vagninum kvöldið sem ég skar Jaka upp. Malpokinn, sem hafði lík- lega að innihalda rakvélina, hand- klæði, sápu og nokkra aðra hluti, te- pakkinn og hitabrúsinn og nokkuð ennþá — krumpin, gömul mynd af ungri stúlku sem hafði runnið út úr umslaginu og lá á vagnbotninum. Það gerði manninn enn dularfyllri — og útskýrði aðra hluti í leiðinni. Bóndinn hafði á réttu að standa. Allar eigur Roddys voru í vagninum Það virtist líka allt sem hann þurfti með, því að þegar hann beygði á horninu og hvarf svo sjónum mínum heyrði ég hann flauta. ★ SlTRÖNURÆKT IÚKRAÍNU A. Fómenkov, tilraunamaður um ávaxtarækt, hefur fært ríkisbú- inu Púska Vóditsa í Okraínu að gjöf sítrónutré sem hann hefur rækt- að. Ríkisbúið hefur látið byggja gróðurhús sem er 450 metrar að flat- armáli yfir trén. Þessi nýja tegund af sítrónum, sem hlotið hefur nafnið „Northern,” og er upprunnin í Kúrsk, er fyllilega sambærileg við þær tegundir af sítrónum, sem ræktaðar eru á suðlægari slóðum, bæði hvað bragð og þroska snertir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.