Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 59

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 59
URVAL 56 kílóa elgs, brjóst hans hafði fengið slæma stungu af horni reiðs dádýrs. Síðar er þau komu fram á dálitla brún, tóku úlfarnir eftir stómm hópi dádýra, sem lá í runnunum. Þegar úlfarnir vom komnir langleiðina, risu dýrin upp og hlupu — nema einn gamall tarfur sem hikaði. Seinlæti hans sagði úlfunum að hann væri las- inn og þreyttur, og hópurinn um- kringdi hann fljótt. Endalokin vom snögg en æðisgengin, og úlfarnir héldu veislu. Hin tignarlega hyrnda ugla, sem er frábær næturveiðari, vissi að snjórinn gaf skjól mörgum þeim smádýmm sem hún var vön að éta. Hún leitaði þeirra við rætur trjánna, þar sem vindurinn og snjórinn höfðu þyrlað snjónum til svo sólin bræddi hann fljótt. Mýs ieituðu þangað, til að ná sér í fræ og strá, á hæla þeirra komu snjáldurmýs og hreysikettir til að éta þær. Um miðjan janúar kom fyrsta af- takaveður vetrarins. Uglan gat ekki veitt og hélt til í þykku barri sígræns trés. Þegar veðrinu slotaði á fjórða degi kom hópur dýra fram úr fylgsn- um sínum i fæðuleit. Máttfarin uglan — vængjahafið 1,5 metrar — flýtti sér niður á jörð til að ná sér í æti. Fljótlega náði hún sínum fyrri styrk. Fyrir roskna moskusrottu þýddi snjór og ís einangmn og vernd gegn haukum og uglum, og hélt hinum hræðilega mink í hæfilegri fjarlægð. Það sem moskusrottan varð að gæta að varð að of þykkur ís settist ekki að inngöngunum tveimur sem hún hafði á heimili sínu (greni gert úr stráum og leir á mýr- lendum stað við vatnsbakka, sem hafði tvo útganga neðan vatnsborðs) og lítið eins herbergis matarbúr, hundrað metra í burtu, þar sem hún át vatnagróður sem hún safnaði sam- an á árbotninum. Ef ísinn varð of þykkur gat moskusrottan ekki komist í gegnum hann og þá vom dagar hennar taldir. Kafsundið sem hún varð að iðka til að safna saman hefði VILLTDÝR ÍVETRARRÍKI 57 verið auðvelt verk ef hún hefði ekki verið búin að fá gikt í lendina. Um miðjan janúar var ísinn orðinn meir en tveggja feta þykkur. Þegar verkirnir í lendinni versnuðu, fór moskusrottan færri ferðir til matar- búrsins og einn daginn þegar sérlega kalt var, gat hún ekki brotið ísinn frá holunni sem vom útidyrnar hennar. Nú,þegar hún komst ekki til að éta og komst ekki til að safna gróðri sem var í kringum búrið, varð hún að treysta á takmarkað magn róta og stráa sem hún hafði í grenndinni og gat synt eftir. Þetta gekk fljótt til þurrðar og til að forðast algert hungur fór hún að éta innan úr gróðurhúsinu sínu. Og þar sem af henni var dregið lét hún frjósa fyrir annan innganginn á tveggja herbergja húsinu. Kuldinn og hungrið vom þægilega slævandi. Það eina sem hún vildi gera var að sofa. Hún var rétt búin að loka augunum þegar minkurinn réðist inn. En þar sem annar útgangurinn var lokaður var hún 1 gildru. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.