Úrval - 01.04.1978, Page 62

Úrval - 01.04.1978, Page 62
60 URVAL þess svo mikið að hugsa um söng. Nú heyrði hann ýlfur hinna úlfanna sem teygði hann höfuðið og sendi hátt ýlf- svar, og hann lagðist niður til að bíða. ur út í nóttina. Ekki langt undan Hann var heima. >&&£>& * SKREYTINGARI SUÐUR-TURKMENÍU Beselgi-Pere dalurinn er þekktur af íbúum Suður-Turkmeníu fyrir hinar miklu skreytingar sem er að flnna á þröngum klettaveggjum hans. Þar hafa varðveist hinar margvíslegustu teikningar og áletranir. Hinarelstu eru frá 15. öld. Þarna gefurað líta myndir af snjóhlébörð- um, fjallageitum og hverskonar öðrum dýrum. Einnig eru greypt í klettana ýmiskonar veggskreytingar og forn ljóð, sem bera merki gamallar menningar. „POLYVINYFLOURIDE” HVAÐ ERÞAÐ? Polyvinyflouride er blanda af málmi og örsmáum polymerfrum- eindum sem ryðgar ekki og hægt er að nota til margra hluta, svo sem til einangrunar á rafmagnsleiðslur. Ef blek hellist niður á flöt sem þessi blanda hefur verið borin á hverfur bletturinn á nokkrum sek- úndum. Þetta nýja efni er framleitt á efnarannsóknarstofu háskólans í Taskent. LISTMÁLAÐIR GLUGGAR Sú listgrein að mála myndir á glerí glugga er aldagömul, en held- ur sínu fulla gildi enn í dag. Þessi listgrein hefur lifað t Latvíu um aldaraðir. Þar prýða gluggamálverk fjölmörg hús bæði gömul og ný. Og það er ekki einungis Latvla sem heldur þessa eldgömlu listgrein í heiðri, heldur er hún iðkuð á fjölmörgum öðrum stöðum. Til dæmis máluðu listamenn frá Ríga 500 fermetra flöt af gleri, sem á að prýða glugga leikhúss í Tiblisí. Ennfremur máluðu þeir glugga fyrir heilsu- hæli í Hvíta Rússlandi og kaffihús í Búsúlúk. MELJOT Yfirlætislaus jurt vex í Síberíu og nefnist Meljot. Þessi jurt hefur reynst búin fágætum og nytsömum eiginleikum. Hún gefur ágætis heyuppskeru og býflugnaeigendur fá 1/4 úr tonni af hunangi af hverjum hektara þar sem þessari jurt hefur verið sáð. Meljotjurtin þolir vel þurrka og vex í saltbornum jarðvegi. Ennfremur eru sterkar rætur plöntunnar megnugar þess að breyta eðli jarðvegsins svo að þar verða betri vaxtarskilyrði fyrir hverskonar gróður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.