Úrval - 01.04.1978, Síða 81

Úrval - 01.04.1978, Síða 81
DREPIDINAFNITRÚAR 79 Þau höfðu aðeins gengið stuttan spöl, þegar þau tóku eftir dökkbrún- um sendiferðabíl, sem stóð við gang- stéttina skammt fyrir framan þau. Tveir ungir svertingjar — annar krúnurakaður — hölluðu sér upp að honum. Þriðji maðurinn var inni í bílnum. Þegar hjónin nálguðust, rétti sá sem inni sat þeim krúnu- rakaða skammbyssu. Sá hélt henni fyrir aftan bak. Þegar hjónin komu að bíinum, gekk sá krúnurakaði í veg fyrir þau. ,,Þið skuluð ekki stofna til vandræð,” sagði hann við Richard Hague. „Farið bara rólega inn í bílinn.” Quitu brá illa við, og hún tók til fótanna, sömu 'Íeið og hún hafði komið. ,,Það eins gott fyrir þig að snúa við,” kallaði sásköllótti á eftir henni. Annars drep ég hann. Mér er alvara.” , Hún hlýddi. Einhver opnaði hliðardyrnar á sendibíinum að aftan, og hjónunum var fleygt inn. Hendur Quitu voru bundnar á bak aftur og hún látin liggja með andlitið í bílgólfinu. Við hliðina á henni var maðurinn hennar sleginn í rot. Bíllinn tók að hreyfast. Eftir nokkurn akstur var numið staðar á auðu svæði hjá aðalveginum. Dyrnar voru opnaðar og Quitu Hague fleygt út. Andartaki seinna þaut í þungri skógarsveðju sem næstum skildi höfuð hennar frá bolnum. Böðullinn hikaði aðeins, en beygði sig svo tii þess að taka af henni giftingar- hringinn. Um leið komu leifturljós myndavélar frá bíl, sem rétt í þessu hafði komið og numið staðar uppi á veginum. Um ellefuleytið þetta kvöld, hringdi maður nokkur í lögregluna í San Fransisco. Hann hafði verið á ferð í bíl sínum, er slasaður maður stöðvaði hann og sagði að sér hefði verið rænt. Hann sagðist hafa verið skilinn eftir deyjandi. Konan hans var horfin. Richard Hague hafði verið barinn til óbóta og stunginn mörgum hnífs- stungum. Einhvern veginn hélt hann samt lífi. Skýrsla hans var skiljanlega einkar óljós, en samt tókst lögregl- unni að fínna staðinn, þar sem at- burðirnir gerðust, eftir lýsingu hans. Þetta varí yfírgefnu járnbrautarporti í Portretohverfinu. Þar fundu lögreglumennirnir Quitu Hague liggjandi þvers yfir ryðgað járn- brautarspor. Hún var þannig leikin að jafnvei þeir harðsvíruðustu í hópi lögreglunnar fölnuðu og urðu að líta undan til að jafna sig. Það sem lifði nætur leitaði lögreglan í flóðljósum að einhverju, sem gæti komið henni á sporið, og áfram næsta dag. Richard Hague var eina vitnið, og hann varð meðvitundarlaus á leiðinni að járn- brautarportinu. Lýsing hans á árásar- mönnunum var harla óglögg, það voru sjálfsagt þúsundir ungra svert- ingja í San Fransisco sem lýsing hans gat átt við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.