Úrval - 01.04.1978, Side 86

Úrval - 01.04.1978, Side 86
84 ÚRVAL trúarmaður fyrir að vega fjóra djöfla I senn?” ,,Svar: Vegna þess að hann er 100% vondur og vill hvorki halda lög Islams (múhammeðstrúar) né hlýða þeim. Múhammeð fann, að hann gat ekki snúið djöflunum frá villu síns vegar, svo það varð að drepa þá. Sér- hver múhammeðstrúarmaður á að standa skil á fjórum djöflum, og með því að koma með fjóra í senn, fær hann merki til að bera á jakka- boðangi sínum og ókeypis ferð til Hinnar Helgu Borgar til að hitta bróður Múhammeð.” ,,Hver er djöfullinn?” spurði Fotinos. , ,Við. Þú og ég. ’ ’ Báðir rannsóknarmennirnir vissu, að sumir hópar múhammeðstrúar- manna kenndu kver um kynþátta- hatur. Og félagar eins þeirra — sem kallaði sig Þjóð Islams — hafði flækst í margar handahófsárásir á hvítt fólk á Flóasvæðinu svokallaða. Meira að segja hafði skollið yfír hrina af skógar- sveðjuárásum síðla árs 1971, og stóð í næstum tvo mánuði. Tveir félagar úr Þjóð Islams höfðu verið handteknir í sambandi við þær árásir. ,,Rétt eins og með Quitu Hague,” sagði Fotions. ,,Það er sama aðferðin.” Kannski. En hin morðin voru framin með skotvopnum. Hvers vegna höfðu morðingjarnir skipt um vopn? Og það sem meira var, Quitu og manni hennar hafði verið beinlínis rænt. Önnur fórnarlömb voru ein- faldlega skotin niður á götunni. Engu að síður fór Fotinos eftir hugboði sínu. Til dæmis er það ströng regla meðal Þjóðar Islmas að karlmennirnir séu vel klæddir og vel snyrtir undir öllum kringumstæðum. Það kom heim við lýsingar vitna á bófunum, svo og lýsingu Richard Hagues á þeim sem réðust á hann og konu hans. Nú beindust rannsóknir að morð- vopninu. Hvaða tegund af .32 kalfbera marghleypu voru þeir að leita að? Ef þeir vissu það, gátu þeir að minnsta kosti gert rannsókn hjá vopnasölum og í veðlánarabúðum, þar sem byssusala er skrásetningar- skyld í Kaliforníu. Það var óhemju- legt starf, en það gat verið sporí rétta átt. Safn dauðans Byssurannsóknadeild er einhver nauðsynlegasti hluti sérhverrar rannsóknarstofu glæpalögreglu. Skotvopnarannsóknir eru afar erfið grein og krefjast mikillar nákvæmni. Sé mögulegt, er kúla úr fórnarlambi borin saman við kúlu, sem skotið er í rannsóknarstofnunni úr hinu gmnaða morðvopni. Sérhver byssa gerir örsmá för á kúluna þegar hún sprengist fram úr hlaupinu. Þessi för eða merki em aldrei eins úr tveimur byssum. Þar að auki kemur skothylkið, sem eftir verður er kúlunni hefur verið skotið framan af því, til álita. Þegar kúlum er skotið úr sjálfvirkum byssum — eins og þeirri sem hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.