Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 90

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 90
88 ÚRVAL komist að. Eftir því sem gekk á segulbandsspóluna, sem tók upp frá- rögn Toni Harris, fór Coreris að líða verr í maganum. Þetta var eins og horfa inn um dyrnar á Helvíti. \ Tony varí San Quentin fangelsinu 1973, þegar hann heyrði fyrst minnst á Engla Dauðans. Samfangi hans sagði honum, að þetta væri úrvals- hópur úr Black Muslim — sumir þeirra félagar í hópi, sem kallaði sig Avexti Islams, en sá hópur er eins konar her, sem hefur það embætti að vernda moskur (bænahús) Þjóðar íslams í borgum Bandaríkjanna. Þeir höfðu helgað sig því hlutverki að myrða , .bláeygða djöfla. ,,Þeir töluðu ekki um annað í fang- elsinu,” sagði Tony. ,,Bara um hvernig þeir ætluðu að drepa fólk, höggva af hausa, þegar þeir væm lausir. Það er hefnd fyrir það sem hvíti maðurinn hefur gert þeim svörtu.” Tony hafði hlustað. Honum fannst þetta fjarstæða. Hann vildi ekki flækjast í morðmál. En honum var heitið góðu starfi, ef hann kæmi með. Hann var mjög fær í kung fu (kínversk sjálfsvarnaraðferð, skyld karate) og var beðinn að þjálfa Engla Dauðans. Hann féllst á það, nauðugur. Tony var látinn laus til reynslu vorið 1973. Til að byrja með fór hann á endurhæfingarheimili fyrir fyrrver- andi refsifanga. Þar hitti hann aftur þá sem höfðu talað um Engla Dauðans, og kung fu kennslunni var haldið áfram. En nemendur Tonys höfðu engan áhuga á sjálfsvarnar- listinni sjálfri — bara hvernig hægt væri að drepa með höggi. Skömmu eftir að Tony var látinn laus, var honum boðið starf í einu hinna mörgu fyrirtækja, sem félagarí Þjóð íslams eiga á Flóasvæðinu. Hann gerðist flutningamaður hjá flutninga- og geymslufyrirtæki, sem hét Black Self-Help Moving & Storage Company í San Fransisco, og komst þar fljótt að því, að Englar Dauðans voru meira en gasprið eitt. Vikulegir fundir voru haldnir uppi á lofti í skemmu fyrirtækisins og þessa fundi sátu allt upp í 20 menn. Umræðurnar snérust um kynþátta- hatur og morð. Honum var sagt, að til þess að verða Engill dauðans yrði hann að myrða níu hvíta menn. Til sönnunar varð að leggja fram sönnunargögn um glæpina — myndir teknar á morðstað, framburð sjónarvotta, eða hluta af líkinu. Honum var sagt, að þessi „sönnunargögn” yrðu send til Chicago þar sem þau væru metin og virðingum úthlutað í samræmi við niðurstöðuna. Coreris vissi, að aðalstöðvar Þjóðar íslams voru í Chicagó. Hann greip framífyrir Tony: „Erþetta þá gert í öðmm hlutum landsins líka, ekki bara hér i San Fransisco ? ’ ’ ,,Þetta er gert um alla Kaliforníu. Alla Kaliforníu. ” Coreris tók niður minnisatriði, meðan Tony hélt áfram. Sum morðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.