Úrval - 01.04.1978, Síða 96

Úrval - 01.04.1978, Síða 96
94 ÚRVAL borginni. Shaffer var tveimur mánuðum á eftir honum. Shaffer flaug til Los Angeles. Hann rannsakaði hvert einasta bygginga- fyrirtæki í Los Angeles — 150 talsins. Enginn hafði nokkrun tíma heyrt Bradford Bishop eða James A. Wilson nefnda. Hann leitaði til sam- bands byggingaverktaka og spurði síðan alla bréfbera borgarinnar út úr. Þetta reyndist alger blindgata. Nú leitaði Lyman Shaffer aðstoðar skrifstofu sinnar og með aðstoð hennar var dregin upp skrá yfir alla þá sem vitað var til að þekktu til Bradfords Bishop. Þegar heimilisföng þeirra, 25 talsins, höfðu fundist, var hafist handa með að spyrja þetta fólk um ferðir Bishops. 15. maí var eitt spor fundið. Shaffer hafði haft uppi á manni, sem seldi Bishop bíl í janúar. Shaffer lýsti eftir bílnum um alla Kaliforníu. Hann fékk svarið innan klukkustundar. Lögreglan í Santa Monica gaf þær upplýsingar, að bíll- inn hefði fundist yfirgefínn þann 25. mars. Næsta dag voru hafín málaferli á hendur fjórum Zebra-sakborningum í San Fransisco, með alls 12 ákærum, þar á meðal fyrir morð og mannrán. Réttarhöldin voru upprunalega dagsett 8. júlí. Nú var knúið á fast um að rekja slóð Berettunnar. Sak- sóknarararnir sáu sem var, að Berettan var langsamlega mikilvæg- asta sönnunargagnið í réttarhöldun- um. Niðurstaða kviðdómsins gat meira en vel verið undir því komin, hvort hægt væri að rekja slóð Berett- unnar til sakborninganna. En menn ATF fundu ekki fleiri spor. Shaffer lýsti eftir Bishop á öllum lögreglustöðvum á Los Angelessvæðinu. Þegar ekkert svar hafði borist 11. júní, ákvað hann að leita til fjölmiðlanna um hjálp. Vegna reglu um takmarkaða auglýsingastarfsemi, sem á sér stoð í landslögum, gat hann ekki sagt þeim að mannsins, sem hann viidi fá lýst eftir, væri leitað í sambandi við Zebraveiðarnar. Aðeins ein útvarps- stöð,. ABC, samþykkti að sýna mynd af Bishop í sjónvarpi sínu, 12. júní. Tveim dögum seinna hringdi móðir Bishops — sem óttaðist auglýs- ingar af þessu tagi — til lögregl- unnar í San Fransisco og gaf upp nöfn á þó nokkrum hópi, sem gæti vitað hvar sonur hennar væri niður- kominn. Sá hópur var leitaður uppi strax sama morguninn. Kona nokkur upplýsti, að Bishop hefði farið til Hawaii með félaga sínum og kynni að vera á KFUM gistiheimili í Honolulu. AFT senri sér þegar í stað til lögreglunnar í Honolulu og bað um aðstoð við að kyrrsetja Bishop. Það var ekki fyrr en 8. júlí að lögreglan í Honolulu sendi svarskeyti til megin- landsins. Hún hafði komist að því hvar Bishop kynni að halda sig, en veigraði sér við að grípa hann án handtökuheimildar. Shaffer útvegaði hana daginn eftir, og 10. júlt hélt hann til Hawaii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.