Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 100

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 100
98 URVAl lögreglufulltrúum til þess að gera sér grein fyrir Zebramorðunum. I ágúst höfðu þeir I sameiningu sett saman leynilega skýrslu, þar sem komjst var að þeirri ískyggilegu niðurstöðu, að það væru greinileg sameiginleg ein- kenni með ekki færri en 81 óupplýst- um skot og sveðjuárásum á hvítt fólk í Kaliforníu einm. Og sambærilegar skýrslur bárust frá borgum svo langt frá sem Louisville í Kentucky og New Orleans. í öllum þessum tilvikum var um að ræða undarlega líkingu, og af líkum mátti rekja öll þessi atvik til fámenns hóps múhammeðstrúar- manna, flestra í tengslum við Þjóð íslams, sem hafði aðalstöðvar í Chicago. Voru þessar árásir hluti af samsæri, sem spannaði öll Bandaríkin? 8 -pir glæpafræðingar halda því frai, ’að svo hafi verið. Fórnarlömbin voru gjarnan flækingar, og puttalingar sem voru einir á ferð. Líkunum hafði oft verið misþyrmt og hlutar af þeim fjarlægðir. En hvernig sem innbyrðis samhengi var varið, linnti þessum árásum í Kaliforníu skyndilega með handtöku Engla' Dauðans í San Fransisco. Hinsta gjaldið Réttarhöldunum yfir hinum fjórum Englum Dauðans hafði verið frestað til 3. mars 1975. Berettan var nú úr sögunni sem sönnunargagn. Coreris og Fotinos einbeittu sér að þeim fáu og vesælu sönnunargögn- um, sem þeir höfðu: Giftingarhring Quitu Hague, sem hinn ákærði Larry Green hafði tekið af líki hennar og gefíð uppljóstraranum Anthony Harris; gullúr Saleems Erakats, sem fannst á einum hinna ákærðu. Hvort tveggja voru þetta sönnunargögn. En hvorugt var jafn áhrifaríkt og það hefði verið, hefði reynst unnt að rekja slóð Berettunnar til hinna ákærðu. Eftir hádegi 15. janúar 1975 kom Gus Coreris til skrifstofu sinnar eftir nokkra fjarvist, og fann þá skilaboð frá öðrum rannsóknarlögreglumanni. Þau voru um lítilfjörlegan hylmara, sem sat nú í fangelsi og bauðst til að veita upplýsingar í skiptum fyrir dómsmildun. Var Careris fáanlegur að tala við hann 1 sambandi við eldra mál? Tveim dögum seinna fór Coreris hálf nauðugur til fundar við þennan mann. Hann hafði hitt hann áður og vissi að hann var dæmigerður þýfis- kaupmaður, sem veigraði sér ekki við að gera hvers konar kaup við hvern sem var. Sérgrein hans í viðskiptun- um var rafmagnstæki og skotfæri. ,,Ég get ekkert hjálpað þér,” sagði Coreris við hylmarann. ,,Eg hef ekkert komið nærri þínu máli. Eg vinn við Zebraveiðarnar. ,,Er það? Eruð þið enn með Tom Manney frá Black Self-Help inni?” Manney var einn þeirra sjö, sem handteknir voru 1 fyrstu. Coreris var á förum, en sperrti nú eyrun. ,,Þekkir þú Manney?” spurði hann. ,,Ég hef þekkt hann lengi,”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.