Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 101

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 101
DREPIÐÍNAFNITRÚAR 99 svaraði hylmarinn. „Selt honum alls konar skran.” ,, Hvers konar , ,skran ” ? ” , ,0 — kæliskápa — og byssur. Það fór straumur um Coreris: ,, Hvers konar byssur? ,,Ég seldi honum einu sinni .38. Seinna nokkrar Berettur. Coreris lagði höndina á handlegg hylmarans. ,,0g hvar fékkstu Beretturnar?” , ,0 — hér og þar. Eina keypti ég af samoagaur sem hét Moo-Moo. ’ ’ Hönd Coreris á handlegg hylmar- ans kipptist ósjálfrátt til. Enginn vissi um Berettueign Moo-Moo Tooa — nema hann hefði keypt af honum þessa þýðingarmiklu byssu. Svo ótrú- legt sem það nú var, þarna var týndi hlekkurinn allt í einu kominn fram. ,,Komdu,” sagði Coreris. ,,Nú skulum við tveir ræða viðskiptamál.” Hylmarinn féllst á að skýra frá öllu, sem hann vissi um Berettuna, ef hann fengi dómsmildun í staðinn.Hann hafði kynnst Moo-Moo í kaffíhúsi, sem báðir komu oft á. Morgun einn síðla í október 1973 voru þeir að drekka kaffi saman, þegar Moo-Moo spurði hvort hann vildi ekki kaupa byssu. Þeir sömdu um verðið, 30dollara, aðeins fímm dollurum meira en Moo-Moo hafði borgað til að leysa byssuna út hjá veðlánaranum. Hylmarinn hélt Berettunni í hálfan mánuð, en fór svo að leita að kaup- anda fyrir hana. Þennan kaupanda fann hann 1 Thomas Manney hjá flutningafyrirtækinu, en hann hafði áður selt Manney eitthvað kringum tíu skammbyssur. Staðfestingin á því, að Berettan hafði verið í eigu Manneys og þar með tiltæk fyrir hann og alla þá hina grunuðu, sem þar höfðu unnið, var lokahlekkurinn. Enginn kviðdómur gat vísað slíku sönnunargagni á bug. Þessi sannaða morðbyssa hafði verið í höndum hinna grunuðu. Réttarhöldin yfír Englum Dauðans hófust 3. mars 1975. Þegarþeim lauk 12. mars 1976, voru þau orðin lengstu glæparéttarhöld í sögu Kali- forníu. 181 vitni var leitt fyrir réttinn og málsskjölin vom 2600 síður. Mitch Luksich, byssufræðingur, stóð í vitna- stúkunni í sex og hálfan dag. Hylmarinn, sem seldi Manney — síðasta eigandanum — Berettuna, og uppljóstrarinn, Anthony Harris, stóðu mun lengur. En þrátt fyrir lengd réttarhaldanna og umfang kæruatriðanna tók það kviðdómmn aðeins 18 klukkustundir að kveða upp dóminn: Sekiríöllum atriðum. Berettan var lögð fram við réttar- höldin sem sönnunargagn nr. 27. Saksóknararnir eru vissir um, að án byssunnar hefði dómurinn mjög lík- lega getað fallið á aðra lund. 29. mars 1976 dæmdi dómarinn, Joseph Karesh, Engla Dauðans til ævilangrar fangelsisvistar. í síðasta sinn, sem Berettan skipti um hendur, var verðið fyrir hana 55 dollarar. En hinsta verð hennar verður ekki í tölum talið — skelfing heils samfélags, lemstrun fjögurra saklausra fórnarlamba og morð á sex.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.