Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 110

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 110
108 URVAL ast háði, hefur nú hlotið verðuga at- hygli læknavísindanna. Rannsóknir hafa sýnt, að platpillan getur verkað eins og lyf. Þótt enn hafi ekki aflast þekking á því hvernig hún vinnur í líkamanum, telja sumir að platpillan verki hvetjandi á heilabörkinn, sem síðan örvar kirtlastarfsemina. En hver sem leiðin nákvæmlega er um huga og líkama, liggja fyrir nægar sannanir þess að platpillan getur verið rétt eins máttug — og stundum máttugri — en lyf með þekktum verkunum. Það er augljóslega út í hött að segja að læknar ættu aldrei að gefa lyfja- fræðileg lyf. Stundum eru þau blátt áfram nauðsynleg. En góður læknir gleymir aldrei eðli þeirra. Það lyf er varla til, sem ekki hefur einhverja aukaverkun. Og því kröftugra sem lyfið er — fúkalyf, kortísón, róandi lyf, bólgueyðandi lyf, afslappandi lyf — því verri eru aukaverkanirnar yfir- leitt. Það er kannski enn mikilvægara, að þessar rannsóknir sýna, að flestir sjúklingar, sem leita læknishjálpar, þjást af kvillum sem eru vel viðráðan- legir iækniskerfí lxkamans sjálfs. Góð- ur læknir reynir að greina á milli alls þess fjölda, sem getur læknast án þess að gripið sé til stórskotaliðs lyfjanna og þess miklu fámennari hóps, sem ekki geturþað. Þess konar læknir grípur þegar í stað til allra vísindalegra hjálparmeð- ala þegar þau eru nauðsynleg. En hann gætir þess vei að hindra ekki eðlilegan gang líkamans sjálfs, mannsins, sem þarfnast uppörvunar læknisins miklu fremur en iyfjanna hans. Fyrir þess háttar fólk getur hann gefið lyfseðil upp á platpillu — bæði vegna þess að sjúklingnum líður strax betur með lyfseðil í höndunum og vegna þess að læknirinn veit að platpillan getur haft örvandi áhrif á gang iækningarinnar. Pillan er þannig miklu fremur lækningaþáttur heldur en lyf. Hún verkar ekki af því að í henni sé töfra- efni, heldur af því að áhrifamesti lyf- seðillinn er sá, sem sálin gefur út og líkaminn afgreiðir. Gildi platpillunn- ar er ekki fólgið í því að hún gabbi, heldur því að hún umbreytir viljan- um til að lifa í líkamlega staðreynd með því að koma af stað sérstökum efnaskiptum í líkamanum. Platpillan er þannig sönnun þess, að það er eng- inn raunverulegur aðskilnaður milli anda og efnis í lífinu. Veikindi eru alltaf samspil hvors tveggja. Tilraunir til að meðhöndla flesta geðræna sjúkdóma eins og þeir væru gersamlega lausir við líkamann og til- raunir til að meðhöndla flesta líkam- lega sjúkdóma eins og þeir komi sál- inni ekki við, hljóta að teljast úreltarí ljósi nýrra uppgötvana um mannlegt líf og eðli. Platpillan verkar ekki undir öllum kringumstæðum. Líkurnar til að hún hrífi eru taldar standa í beinu hlut- falli við gagnkvæmt traust milli sjúkl- ings og læknis. Afstaða læknisins til sjúklingsins og geta hans til að sann- færa sjúklinginn um að hann sé tek-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.