Úrval - 01.04.1978, Page 111

Úrval - 01.04.1978, Page 111
109 inn alvarlega eru mikilvægir þættir í lækningu almennt. Sé þetta trúnað- artraust ekki fyrir hendi, gerir plat- pillan lítið gagn. I þessum skilningi er læknirinn máttugasta platpillan sjálfur. Hve miklar vísindalegar sannanir liggja fyrir um ágæti platpillunnar? Bókmenntir læknavísindanna síðustu tuttugu og fimm árin mora af þess konar áhrifamiklum sönnunum. Þeirra á meðal eru þessi þrjú dæmi: ★ Svæfingarlæknir við Harvard háskóla í Massachussetts, rannsakaði niðurstöður fimmtán ranrsókna, sem náðu til 1082 sjúklinga. Hann komst að því, að 35o/o sjúklinganna hlutu „fullnægjandi” lækningu af plat- pillu I staðinn fyrir lyfjafræðileg lyf í margháttuðum sjúkdómum, svo sem miklum kvölum eftir uppskurði, sjó- veiki, höfuðverk, hósta og kvíða. ★ I umfangsmikilli rannsókn á vægu þunglyndi voru sjúklingar, sem höfðu fengið þunglyndislyf, látnir fá platpillur í staðinn fyrir lyfín. í ljós kom nákvæmlega sami árangur og af lyfjunum. ★ Áttatíu og átta gigtarsjúklingar fengu platpillur í staðinn fyrir aspirín eða kortlsón. Fjöldi þeirra, sem hlutu bót, var nokkurn veginn sá sami og þeirra, sem hlutu bót af venjulegum gigtarlyfjum. Það fer ekki hjá því, að notkun ’ platpillunnar hafi erfiðieika í för með sér. Áður hefur verið minnst á, að gagnkvæmt traust sjúklinga og læknis sé frumskilyrði. En hvað gerist í sam- skiptum læknis og sjúklings, þegar annar aðilinn blekkir hinn um mikil- væg atriði? Er það siðfræðilega rétt —- eða skynsamiegt — fyrir lækninn, að ýta undir ofurtrú sjúklingsins á inn- tökur, sem læknirinn veit að hafa ekkert lyfjafræðilegt fildi? Sívaxandi fjöldi lækna telur, að þeir ættu ekki að hvetja sjúklinga sína til að búast við lyfseðlum, því þeir vita hve lítið þarf til að gera menn andlega og líkamlega háða lyfjum — þó ekki sé nema bara platpillum, ef því er að skipta. Ef nógu margir lækn- ar taka undir þessa stefnu, er von til þess að sjúklingurinn sjálfur fari að sjá lyfseðilinn í nýju ljósi. Þegar öllu er á botninn hvolft, er mesta gildi platpillanna fólgið í því, hvað þær geta frætt okkur um lífið. Því platpillan er aðeins hinn áþreifan- legi hlutur sem er nauðsyniegur á öld sem treystir engu nema því áþreifan- lega. Ef við getum losað okkur frá áþreifanleikanum, getum við bein- línis tengt vonina og viljann til að lifa við þann hæfileika líkamans að bregðast rétt við ógnunum og erflð- leikum. Þá getur hugurinn unnið sitt erfiða en undursamiega starf án þess að litlar pillur þurfí til að koma því af stað. ★ Fólk er eins og steindir gluggar, það geislar og skín í sólskini, en þegar dimmir kemur hin raunverulega fegurð í ljós frá birtunni að innan- Elisabeth Kubler-Ross
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.