Úrval - 01.04.1978, Síða 116

Úrval - 01.04.1978, Síða 116
114 UR VAl I þessari sömu ferð mun dr. Mary Leakey halda fyrirlestur um rann- sókmrnar í Tanzaníu á vegum aka- demíunnarí Stokkhóilmi. Meðal þátttakenda eru vísindamenn frá Kína og við því er búist að þeir hafí ef til vill ný tíðindi að segja af hliðstæðum uppgötvunum, sem ný- lega hefur verið gcrt uppskátt um. Þar í landi hafa menn ekki alls fyrir löngu komist að raun um, að nokkrar tennur, sem fundust í bænum Jú- anmó í Junnanfylki, séu 1700þúsund ára gamlar og komnar úr mannver- um, sem staðið hala okkur talsvert nær en þær, sem vom í Tanzaníu tveimur milljónum ára fyrr — forn- mönnum sem taldir em hafa staðið Homo Sapiens, nútímamanninum tiltölulega nærri. Sá aldni Kínverji, sem þessar tenn- ur em úr, hefur með öðmm orðum verið 1300 þúsund ámm eldri en hinn frægi Pekingmaður — og kunn- að með eld að fara eins og hann, því að leifar af sviðnuðum viði fundust rétt hjá tönnunum. Þessi Kínverji er með öðmm líkleg- ur til þess að verða í minnum hafður löngu eftir að ryk fer að sáldrast á minningu Maos Tse-tungs og gnæfa meira að segja yfir Pekingmanninn 1 veraidarsögu óborinna kynslóða. En alltaf finnst nýtt og nýtt, og enginn veit, hvar staðar nemur. Eng- inn er kominn til þess að segja, að ekki fínnist seinna leifar enn eldri mannvera, sem kunnað hafa að not- færa sér eld, og minjar um einhvers- konar mannverur á fmmstigi, eldri þeim sem dyljast í jarðlögum í Tanz- aníu. Það gegndi engri furðu, þótt svo færi. Það væri í rauninni miklu furðulegra, ef það hefði þegar upp- götvast er elst kann að hafa varð- veitst einhvers staðar r veröldinni af þessu tagi. Ég hafði r hyggju að sá fræi til viðbótar í grasflötina heima svo ég fór á markaðinn til að kaupa grasfræ. Þegar þangað kom sá ég ódýrar sláttuvélar. Ég ákvað því að kaupa eina til að endurnýja þá gömlu. Þegar ég beið við kassann eftir því aö röðin kæmi að mér sagði maður nokkur kíminn sem hafði athugað mig um stund við mig: ,,Þú ert bjartsýnismaður, þykir mér. Miðaldra vinkona mín kvartaði við manninn sinn yfir því að þau fænj aldrei út heldur sætu kvöld eftir kvöld fyrir framan sjónvarpið. Maðurinn hennar þagði stundarkorn hugsandi og sagði svo: ,,Myndi það breyta einhverju að skipta um sæti?”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.