Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 125

Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 125
BROTÚR ÁSTARBRÉFUM 123 að hugsa, ég verða að opna sjálfan mig annars myndu aðrir gera það fyrir mig. Maður nokkur spurði mig í morgun: ,,Hvað er að frétta frá Lissa- bon?” og ég svaraði, ,,Hún er fram- úrskarandi falleg.” Annar vildi vita hvenær ég hafði síðast komið til Hampton Court og ég svaraði, ,,Það verður á þriðjudaginn. Má ég að minnsta kosti kyssa hönd þína áður en það verður.”” Franska leikkonan Sarah Bernhardt skrifaði svo til góðs vinar síns, leik- ritaskáldsins Victorien Sardou, um 1880. „Dásamlegi drengur, Hvar ertu í kvöld? Bréfið þitt kom aðeins fyrir klukkustund — andstyggðar klukkustund — sem ég hafði vonast til að þú dveldir hjá mér hérna. ’ ’ Zelda Sayre skrifaði þannig til skáldsins F. Scott Fitzgerald árið 1919, en hann varð stðar eiginmaður hennar: „Scott — það er ekkert í heiminum sem ég vildi eiga nema þú og þína dásamlegu ást. — efnislegir hlutir eru ekkert. Eg vildi gera hvað sem væri til að eiga hjarta þitt — mig langar ekki til að lifa — fyrst vil ég elska og lifa svo lífinu eins og verkast vill. Heldurðu ekki að ég hafí verið gerð fyrir þig? Mér fínnst eins og þú hafír pantað mig og ég hafí verið gerð handa þér.” Rithöfundurinn Dorothy Thomp- son skrifaði þannig til sagnaskáldsins Sinclair Lewis, sem hafði farið fram á skilnað við hana árið 1941. ,,Ég hef aldrei verið fær um að hafna hjóna- bandi okkar, ekki einu sinni með sjálfri mér. Nú viltu gera það opin- berlega. En ég get það ekki. Það myndi ekki gera mig frjálsa. Ég mun lifa með þérí einum skilningi til ævi- loka. Daglega lifi ég enn i þeirri heimskulegu trú að dyrnar muni opn- ast og þú komir aftur — eins og þegar þú komst frá Bermuda.” Þannig hljóðaði bréf Benjamíns Franklins til Madame Brillon, sem hann hitti tParís þegar hann varásjö- tugsaldri en hún var milli tvítugs og þrítugs, um 1779: ,,Kæra vinkona, hvílíkur munur á okkur tveim! Þú finnur óteljandi galla á mér, á meðan ég sé aðeins einn á þér en kannski er það bara gleraugunum mínum að kenna). Ég á við þessa ágirnd að vilja einoka alla elsku mína og alls ekki leyfa mér að sýna hana yndislegum konum þjóðar þinnar. Heldurðu að elska mín geti ekki deilst án þess að minnka? Hljómarnir frá píanóinu sem hendur þínar framleiða geta glatt 20 manneskjur samtfmis án þess að minnka ánægjuna fyrir mér, en af þeirri ástæðu gæti ég haldið því fram að engin eyru nema mín mættu heillast afþessum yndislegu tónum.” Breska leikkonan ]ill Furse sendi eiginmanni sínum skáldinu Laurenice Whistler, sem hún var fjarri mest all- an tíma síðari heimsstyrjaldannnar, svohljóðandi línur árið 1944: „Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.