Úrval - 01.04.1978, Page 126

Úrval - 01.04.1978, Page 126
124 ÚRVAL ég var lítil var ég kát, en það hefur tekið mig langan tíma að endurvekja kátínuna, vegna þess að enginn hjálpaði mér til þess, þar til þú gerðir það. Eg þarf alla eilífðina til að elska þig. Það er þegar ég hugsa um það sem mér finnst aðskilnaðurinn erfið- ur. Til allrar hamingju líður tíminn. Eg sakna þín ekki, vegna þess að þú hefur gefið mér svo mikið að mér finnst ég ennþá vera með þér. ” Walter Bagehot, hagfrœðingur og blaðamaður sem uppi var á 19- öld, skrifaði unnustu sinni Elizu Wilson þannig árið 1857: ,,Ég hef lesið bréf- ið þitt aftur og aftur oftar en ég kseri mig um að viðurkenna. Það hefur fært mér meiri gleði en ég hélt að væri möguleg. Ég vildi óska að ég væri verður ástar þinnar. En eins og einhversstaðar stendur: ,,Ég hef ekk- ert á móti því að fá það sem er of gott handa mér.” Ég ráfa um muldrandi: ,,Mín vegna hefur þessi heiðvirða stúlka afhjúpað sig, mín vegna, mín vegna, ” — og svo stekk ég yfir sófann í ofsagleði.” Napóleon Bonaparte til konunnar sinnarjosephine, árið 1796: „Enginn dagur hefur liðið án þess að ég elskaði þig; engin nótt hefur liðið án þess að ég faðmaði þig; ég hef ekki svo mikið sem fengið mér tebolla án þess að bölva því stolti og metnaðargirnd sem skilur mig frá fjöregginu mínu. Ég óttast hugsanir mínar. Dag nokkurn muntu ekki elska mig lengur. Dagur- inn, er þú segir: ,,Ég elska þig minna,” táknar síðasta dag ævi minnar. Ef hjarta mitt væri svo auð- virðilegt að elska án þess að vera elsk- að myndi ég tæta það í sundur. Og að lokum: Þýski tónlistarmað- urinn Robert Schumann skrifaði Klöru Wieck, sem síðar varð konan hans, þannig árið 1838: ,,Hvað myndi ég ekki gera vegna ástar minn- ar til þín, Klara! Riddarar fortíðar- ionnar höfðu betri aðstöðu: þeir gátu vaðið eld og vegið dreka til að vinna til kvenna sinna, en við í nútímanum verðum að haga okkur hversdagsleg- ar. En þegar á öllu er á botninn hvolft getum við elskað, riddarar eða ekki riddarar; og þannig, eins og ævin- lega, breytast tímarnir, en ekki hjörtu mannanna.” Ég var með mömmu minni á markaðnum. I því er hún beygði sig niður til að taka upp nokkra banana, kipptist hún við af bakverk og rak upp óp. Annar viðskiptamaður kinkaði kolli til hennar fullur skilnings. ,,Ef þér finnst bananarnir dýrir,” sagði hann „ætturðuað sjá verðið á kjötinu.” A.S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.