Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 77

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 77
75 þátt I máltíð — og meira að segja borðað með bestu lyst — bara til þess að njóta félagsskapar við aðra undir borðum, þótt þeir hafi í rauninni alls ekki fundið til svengdar fyrir borð- haldið. VILJIÐ ÞIÐ ,,SLÖKKVA Á NÁTT- ÚRUNNI?” Myrkur getur dregið úr kynlöngun og jafnvel dregið úr starfsemi æxlunarfæranna, segir Russel J. Reiter, prófessorí anatómíu við Texas Health Science Centerí San Antonio. Ástæðan er sú, að birtan hefur áhrif á ,,pinea! gland”, kirtil við neðsta hluta heilans, en kirtill þessi framleiðir hormón sem dregur úr kynlöngun og kyngetu. Þegar maðurinn er í myrkri, örvast framleiðsla kirtilsins mjög, en í birtu dregur úr henni. ,,Þess vegna getur þú verið að „slökkva á náttúru” félaga þíns, þegar þú dempar Ijósin eða slekkur þau, til þess að gera rómantískara í kringum þig,” segir prófessor Reiter. ,,Ljós stöðvar framleiðsluna á þessu ,,fjandsamlega” hormóni. Hins vegar tífaldast magn þess í blóðinu, þegar sofið er í myrkri. Á daginn er hins vegar mjög lítið af því í blóðinu.” Niðurstaða prófessor Reiters er einnig sú, að almennt dragi úr kynlöngun í skammdeginu, en hún fari aftur vaxandi með hækkandi sól. Hann telur sig hafa heimildir fyrir því, að þetta hafi verið mjög áberandi meðal eskimóa, sem í fjóra mánuði ársins höfðu gjarnan ekki annað ljós en vond kerti eða lélegar kolur. Hann bendir einnig á rannsókn, sem gerð var í norður-Finnlandi og leiddi í Ijós að þungun er mun fátíðari þar yfír skammdegismánuðina heldur en meðan nætur eru bjartar. Reiter telur þetta ekki síst stafa af því, að þá er ekki myrkrið til að hleypa af stað framleiðslunni á þessu kynlífs- fjandsamlega hormóni. Bryant Benson, prófessor í anatómíu við Arizonaháskóla í Tucson, segir að rannsóknir hans á umræddum kirtli hafi staðfest uppgötvanir Reiter. Hann bendir líka á, að séu konur I myrkri til lengdar, hætti þær að hafa á klæðum, og að karlar, sem sitja I myrkri, missi hreinlega náttúruna. Margt er enn órannsakað í sambandi við hormón þetta, en ,,við vitum að það getur komið í veg fyrir frjóvgun,” segir prófessor Bensón. Nú gera menn gælur við þá hugmynd, að á einhvern hátt megi nýta efni þetta til getnaðar- varna. ÁFENGI EYKUR KYNLÖNGUN KARLA — EN SPILLIR GETU ÞEIRRA Vísindamenn við Harvard háskóla og McLean spítalanna I Belmont í Massaschussetts hafa uppgötvað, að áfengisneysla eykur kynlöngun karla — en dregur líka verulega úr kyngetu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.