Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 16

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL Kostnaðurinn mun skila sér aftur. Áhættuþátturinn er ekki mikilvægur. Sendiráðinu verður að halda utan við aðgerðirnar. Kostnaðurinn getur farið allt upp í 10 miljónir dollara, og jafnvel meira, ef nauðsyn krefur. Þetta verk verður að fela hæfustu mönnum, sem skulu helga sig því einvörðungu. Áætlun um gang mála. Þrengjum að efnahagslífinu. Aðgerðaáætlun verði gerð á tveim sólarhringum.” Á fundinum voru einnig mörkuð í megindráttum þau skref sem stíga þyrfti til þess að leggja grundvöll að valdaráni hersins: Fjárhagsleg aðstoð við andstæðinga Allende, stöðvun lána til Chile, áætlun um að grafa undan efnahagslífi Chile. Frá efnahagsþvingunum til ofbeldis Frá því í júlí 1971, þegar Allende- stjórnin hafði þjóðnýtt helstu kopar- námur 1 eigu bandarískra fyrirtækja, héldu bandarísk stjórnvöld uppi „ósýnilegu hafnbanni” á Chile 1 samræmi við efnalegar hernaðar- áætlanir sínar. Þau stöðvuðu efnahagsaðstoð við Chile, sem stjórn kristilegra demókrata og fyrirrennarar hennar fengu 1 svo ríkum mæli. Bandaríkin beittu áhrifum sínum á alþjóðlega banka til þess að koma í veg fyrir að Chile fengi nokkur ný lán vegna ,,ótraust” efnahgasástands. Og til þess að kóróna allt saman kölluðu bandaríkin heim tækni- sérfræðinga srna og neituðu að flytja út eða selja varahluti til Chile. Annar þáttur hinna efnahagslegu hernaðaraðgerða var raunverulegt viðskiptabann, sem Kenncott, stærsta koparfyrirtæki Bandarikjanna, setti á chileanskan kopará Evrópumarkaði. Samtlmis lögðu bandarískir auðhringar mikið fé í niðurrifs- starfsemi innanlands í Chile. Markmiðið var að skapa ótta og efnahagslegt öryggisleysi, sem myndi verða innlendum andstöðuöflum til styrktar. í október 1972 gerðu vörubifreiða- eigendur verkfall í öllu landinu, en flutningar innanland fóru að megin- hluta fram með vörubllum. Tilgangur þess var einvörðungu pólitískur. Það olli að verulegu leyti hinni þjóðfélagslegu ringulreið. Verkfall vörubifreiðaeigenda var sá frumkvöðull er hleypti af stað verkföllum hjá litlum einka- fyrirtækjum, læknum, verkfræðing- um . . . Hver og einn andstöðuhóp- anna lagði allt undir í verkföllunum í þeirri staðföstu trú, að herinn væri um það bil að gera byltingu. Þessar aðgerðir voru örlátlega fjármagnaðar erlendis frá, og þess vfegna leið fólkið, sem tók þátt í þeim, engan fjárskort. CIA veitti vörubifreðaeigendum og smáiðn- rekendum, sem áttu í verkföllum, fjárhagsstuðning og styrkti framámenn verklýðsfélag í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.