Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 78

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL þeirra. Áfengið eyðir testosterone- hormóninu, sem stjórnar kyngetu karla, en þess í stað örvar það framleiðslu hormðns þess sem eykur löngunina. — Það virðist því vera á flestum sviðum, sem áfengið vekur falskar vonir! GRÆNMETISÆTUR EIGA JÁRN- SKORT Á HÆTTU Grænmetisætur eiga á hættu að verða fyrir járnskorti, segir næringar- fræðingurinn Kay Munsen við Ríkis- háskðlann í Iowa. Líkaminn á auðveldara með að vinna járn úr einni fæðu en annarri, segir hún. Járn er vissulega til staðar í brauði, ekki síst því sem bakað er úr vítamín bættum efnum; það er í kornmat hvers konar, ávöxtum, grænmeti — og líka í kjöti. ,,En,” segir hún, „líkaminn fær tvisvar til fjórum sinnum meira járn úr kjöti heldur en sama magni af nokkrum öðmm mat, brauði og kornmat þar með töldum — jafnvel þótt vítamínbætt sé. Þar að auki hjálpar kjötmeti líkamanum bókstaflega til við að vinna járnið úr grænmeti og korni. ” Við þetta má bæta annarri frétt, sem eflaust kemur mörgum á óvart — og vafalaust vekur hún tortryggni: En samkvæmt niðurstöðu læknanna R. J. Dobbs og I. McLean í West Middles- ex spítalanum í Isleworth í Englandi, er óhyggilegt að borða of mikið af heilhveiti og rúgi. Þeir rannsökuðu blóð 13 sjálfboðaliða meðan þeir undirgengust margskonar matarkúra, og gerðu þá uppgötvun að járn- innihald blóðsins var verulega miklu minna þegar sjálfboðaliðarnir höfðu nærst á 100 grömmum af heilhveiti- brauði heldur en venjulegu hveiti- brauði. ÖHÖFLEG DRYKKJA SKEMMIR LITARSKYNIÐ Öhófleg og varanleg áfengisnotkun getur skemmt litarskynið varanlega, segja vísindamenn við Læknaskóla í Maryland háskóla í Baltimore og við John Hopkins háskólann. Áfengið verkar sem eitur á sjónhimnuna og með tímanum skaddar það hana varnlega, einkum þann hluta hennar sem stjórnar litarskyninu. Það eru ekki ný vísindi, að jörðin sé að fyllast af fólki. Dr. Irving F. Fellows, prófessor í landbúnaðarhagfræði við Connecticutháskóla lýsirþessu þannig: Árið 0 var mannfjöldi jarðarinnar um 250 milljónir. Það tók 1600 ár að tvöfalda þennan fjölda, upp I 500 milljónir. En aðeins 250 árum eftir það, var mannfjöldin orðinn milljarður. Síðasta tvöföldun mannfjöldans, úr tveimur milljörðum í fjóra, tók aðeins 45 ár, segir Irving F. Fellows. National Enquirer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.